Peter Crouch nefnir þrjú lið sem gætu skorað Liverpool á hólm Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 10:30 Peter Crouch spáir í spilin. getty/Paul Gilham Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Hann segir að Liverpool þurfi ekki eingöngu að hafa áhyggjur af Manchester City, Manchester United og Chelsea muni vera mun sterkari á næstu leiktíð en yfirstandandi leiktíð. Chelsea situr í þriðja sæti í deildinni eins og staðan er núna og hefur farið fram úr væntingum margra undir stjórn Franks Lampard, þar sem liðið var í félagsskiptabanni fyrir tímabilið. Manchester United hefur á meðan spilað frábærlega síðan í byrjun febrúar á þessu ári og hefur ekki tapað leik í 17 leikjum í röð í öllum keppnum. Liverpool vann titilinn í ár nokkuð auðveldlega en ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina í jafnfáum leikjum. Liðið hefur aðeins tapað tíu stigum í 34 leikjum og getur enn bætt stigamet Manchester City í deildinni frá árinu 2018. Crouch telur hinsvegar að liðið eigi erfiðara verk fyrir höndum á næsta tímabili. „Það hljómar kannski augljóst, en Manchester City mun vera stór ógn. Chelsea verður spennandi, ég hlakka til að sjá hvernig Hakim Ziyech og Timo Werner passa inn í liðið. Ég er að fylgjast með Manchester United í augnablikinu, guð minn góður, hversu vel lítur Mason Greenwood út? Rio Ferdinand hefur talað um hann í langan tíma en að fylgjast með honum síðustu vikur hefur verið einn af hápunktum tímabilsins. Það er margt til að hlakka til á næsta tímabili, en Liverpool mun áfram vera liðið sem þarf að vinna,“ sagði Peter Crouch. Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Hann segir að Liverpool þurfi ekki eingöngu að hafa áhyggjur af Manchester City, Manchester United og Chelsea muni vera mun sterkari á næstu leiktíð en yfirstandandi leiktíð. Chelsea situr í þriðja sæti í deildinni eins og staðan er núna og hefur farið fram úr væntingum margra undir stjórn Franks Lampard, þar sem liðið var í félagsskiptabanni fyrir tímabilið. Manchester United hefur á meðan spilað frábærlega síðan í byrjun febrúar á þessu ári og hefur ekki tapað leik í 17 leikjum í röð í öllum keppnum. Liverpool vann titilinn í ár nokkuð auðveldlega en ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina í jafnfáum leikjum. Liðið hefur aðeins tapað tíu stigum í 34 leikjum og getur enn bætt stigamet Manchester City í deildinni frá árinu 2018. Crouch telur hinsvegar að liðið eigi erfiðara verk fyrir höndum á næsta tímabili. „Það hljómar kannski augljóst, en Manchester City mun vera stór ógn. Chelsea verður spennandi, ég hlakka til að sjá hvernig Hakim Ziyech og Timo Werner passa inn í liðið. Ég er að fylgjast með Manchester United í augnablikinu, guð minn góður, hversu vel lítur Mason Greenwood út? Rio Ferdinand hefur talað um hann í langan tíma en að fylgjast með honum síðustu vikur hefur verið einn af hápunktum tímabilsins. Það er margt til að hlakka til á næsta tímabili, en Liverpool mun áfram vera liðið sem þarf að vinna,“ sagði Peter Crouch.
Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira