Maðurinn sem leitað hefur verið frá áramótum fannst látinn Andri Eysteinsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. júlí 2020 15:59 Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. Ekkert hafði spurst til Andris frá því að hann hvarf við göngu 30. desember síðastliðinn. Um var að ræða þriðju leitarlotuna en veðurskilyrði og kórónuveiran hafa torveldað leitina að Andris til þessa. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi fannst Andris í Haffjarðardal. Lögreglan naut liðsinnis björgunarsveita og þyrlu landhelgisgæslunnar við leitina. Umfangsmikil leit var gerð að manninum þegar fyrsta tilkynning barst 30. desember og var veður á leitarsvæðinu vont, hvasst og fannfergi. Önnur árangurslaus leitartilraun var gerð að manninum um miðjan maí en aftur voru veðurskilyrði leitarmönnum til ama. Þungi leitarinnar í dag var á austanverðu Snæfellsnesi en fyrir áramót fannst bíll Andris í vegkanti milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals og fannst í honum fjallgöngubúnaður, fatnaður, ísexi og fleira en Andris var vanur göngumaður. Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26. maí 2020 22:45 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. Ekkert hafði spurst til Andris frá því að hann hvarf við göngu 30. desember síðastliðinn. Um var að ræða þriðju leitarlotuna en veðurskilyrði og kórónuveiran hafa torveldað leitina að Andris til þessa. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi fannst Andris í Haffjarðardal. Lögreglan naut liðsinnis björgunarsveita og þyrlu landhelgisgæslunnar við leitina. Umfangsmikil leit var gerð að manninum þegar fyrsta tilkynning barst 30. desember og var veður á leitarsvæðinu vont, hvasst og fannfergi. Önnur árangurslaus leitartilraun var gerð að manninum um miðjan maí en aftur voru veðurskilyrði leitarmönnum til ama. Þungi leitarinnar í dag var á austanverðu Snæfellsnesi en fyrir áramót fannst bíll Andris í vegkanti milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals og fannst í honum fjallgöngubúnaður, fatnaður, ísexi og fleira en Andris var vanur göngumaður.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26. maí 2020 22:45 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26. maí 2020 22:45
„Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21