Trump-bíllinn tekur þátt í Nascar-kappakstrinum um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2020 23:00 Trump-bíllinn mun taka þátt í næstu níu keppnum Nascar. Vísir/OutKick Big Hand Sanitizer 400-mótið fer fram í Indianapolis í Bandaríkjunum um helgina. Þar er keppt í Nascar-kappakstrinum og er ljóst að einn bíll mun skera sig úr fjöldanum. Ford Mustang bíll Corey LaJoie, númer 32, mun eflaust vekja mikla athygli um helgina sem og í næstu keppnum. Ástæðan er sú að samtökin Föðurlandsvinir Bandaríkjanna (e. Patriots of America) hafa gert samning þess efnis að bíllinn muni auglýsa forsetaframboð Donald J. Trump. NEWS: Patriots of America PAC partners with GFR, for nine races in 2020 season. @CoreyLaJoie will debut this patriotic red, white, and blue scheme at @IMS this Sunday. pic.twitter.com/BojiLaYIxD— Go Fas Racing (@GoFasRacing32) July 1, 2020 „Sem stuðningsmaður Trump mun liðið gera allt sem það getur til að tryggja sigur hans í komandi forsetakosningum,“ sagði Archie St. Hilaire, eigandi Go Fas Racing – sem LaJoie keppir fyrir - í yfirlýsingu. Alls borguðu PAC 350 þúsund Bandaríkjadala fyrir auglýsinguna eða rúmar 48 milljónir íslenskra króna. „Markmið okkar er að fá kjósendur til að skrá sig og mæta á kjörstað í nóvember. Við teljum þetta bestu leiðina til að koma skilaboðum okkar á framfæri og hvetjum alla Bandaríkjamenn til að láta ekki sitt eftir liggja,“ sagði Jeff Whaley fyrir hönd PAC. Athygli vekur að auglýsingin kemur einnig á þeim tímapunkti sem Nascar-kappaksturinn færir sig af NBC-sjónvarpsstöðinni yfir á Fox. Íþróttir Donald Trump Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Big Hand Sanitizer 400-mótið fer fram í Indianapolis í Bandaríkjunum um helgina. Þar er keppt í Nascar-kappakstrinum og er ljóst að einn bíll mun skera sig úr fjöldanum. Ford Mustang bíll Corey LaJoie, númer 32, mun eflaust vekja mikla athygli um helgina sem og í næstu keppnum. Ástæðan er sú að samtökin Föðurlandsvinir Bandaríkjanna (e. Patriots of America) hafa gert samning þess efnis að bíllinn muni auglýsa forsetaframboð Donald J. Trump. NEWS: Patriots of America PAC partners with GFR, for nine races in 2020 season. @CoreyLaJoie will debut this patriotic red, white, and blue scheme at @IMS this Sunday. pic.twitter.com/BojiLaYIxD— Go Fas Racing (@GoFasRacing32) July 1, 2020 „Sem stuðningsmaður Trump mun liðið gera allt sem það getur til að tryggja sigur hans í komandi forsetakosningum,“ sagði Archie St. Hilaire, eigandi Go Fas Racing – sem LaJoie keppir fyrir - í yfirlýsingu. Alls borguðu PAC 350 þúsund Bandaríkjadala fyrir auglýsinguna eða rúmar 48 milljónir íslenskra króna. „Markmið okkar er að fá kjósendur til að skrá sig og mæta á kjörstað í nóvember. Við teljum þetta bestu leiðina til að koma skilaboðum okkar á framfæri og hvetjum alla Bandaríkjamenn til að láta ekki sitt eftir liggja,“ sagði Jeff Whaley fyrir hönd PAC. Athygli vekur að auglýsingin kemur einnig á þeim tímapunkti sem Nascar-kappaksturinn færir sig af NBC-sjónvarpsstöðinni yfir á Fox.
Íþróttir Donald Trump Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira