Gullinbrú malbikuð aftur á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. júlí 2020 18:23 Gullinbrú í Grafarvogi. Vegagerðin Gullinbrú í Grafarvogi verður malbikuð að nýju síðdegis á morgun. Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Fleiri veghlutar á höfuðborgarsvæðinu verða einnig malbikaðir á næstu dögum af sömu sökum. Mikil umræða hefur skapast um hálku á nýlögðum vegköflum eftir að banaslys varð á Vesturlandsvegi á sunnudag. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að þegar hafi verið ráðist í „hálkuverjandi aðgerðir“ á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, þar sem slysið varð á sunnudag. Malbikið var hitað upp og í það dreift salla. Mælingar eru nú sagðar sýna að viðnámið á vegkaflanum sé viðunandi. Til stendur að malbika veginn að nýju á mánudag og verður hann undir sérstöku eftirliti þangað til. Viðnámi er einnig ábótavant á öðrum vegum. Þannig verða vegkaflar við Sæbraut nærri Laugarásbíói, á Bústaðavegi við Veðurstofu Íslands og Reykjanesbraut við Vífilsstaði fræstir á morgun og malbikaðir við fyrsta tækifæri, að sögn Vegagerðarinnar. Hér að neðan má sjá myndir frá Vegagerðinni þar sem umræddir vegkaflar eru merktir inn á kort. Sæbraut við Laugarásbíó.Vegagerðin Reykjanesbraut við Vífilsstaði.Vegagerðin Bústaðavegur við Veðurstofu Íslands. Samgöngur Umferðaröryggi Reykjavík Tengdar fréttir Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Gullinbrú í Grafarvogi verður malbikuð að nýju síðdegis á morgun. Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Fleiri veghlutar á höfuðborgarsvæðinu verða einnig malbikaðir á næstu dögum af sömu sökum. Mikil umræða hefur skapast um hálku á nýlögðum vegköflum eftir að banaslys varð á Vesturlandsvegi á sunnudag. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að þegar hafi verið ráðist í „hálkuverjandi aðgerðir“ á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, þar sem slysið varð á sunnudag. Malbikið var hitað upp og í það dreift salla. Mælingar eru nú sagðar sýna að viðnámið á vegkaflanum sé viðunandi. Til stendur að malbika veginn að nýju á mánudag og verður hann undir sérstöku eftirliti þangað til. Viðnámi er einnig ábótavant á öðrum vegum. Þannig verða vegkaflar við Sæbraut nærri Laugarásbíói, á Bústaðavegi við Veðurstofu Íslands og Reykjanesbraut við Vífilsstaði fræstir á morgun og malbikaðir við fyrsta tækifæri, að sögn Vegagerðarinnar. Hér að neðan má sjá myndir frá Vegagerðinni þar sem umræddir vegkaflar eru merktir inn á kort. Sæbraut við Laugarásbíó.Vegagerðin Reykjanesbraut við Vífilsstaði.Vegagerðin Bústaðavegur við Veðurstofu Íslands.
Samgöngur Umferðaröryggi Reykjavík Tengdar fréttir Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06
Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46
Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00