KR fær varnarmann frá Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 14:45 KR fær varnarmann frá Ástralíu í þeirri von um að lagfæra varnarleik liðsins. Vísir/HAG Angela Beard mun leika með KR í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hin 22 ára gamla Beard hefur leikið með Melbourne Victory í Ástralíu síðustu þrjú tímabil en liðið leikur í efstu deild þar í landi. Alls hefur Beard leikið 66 leiki í efstu deild í Ástralíu en hún lék með Brisbane Roar áður en hún gekk í raðir Melbourne. Leikmaðurinn verður seint talinn mikinn markaskorari en hún hefur einu sinni á ferlinum komið knettinum í net andstæðinganna. Hungry for some finals football! @victorywleague @WLeague @RachelBBach pic.twitter.com/PMswa2cyLo— Angela Beard (@HeyAngieBeard) February 6, 2019 KR hefur byrjað mótið einkar illa og er á botni Pepsi Max deildarinnar. Er liðið án stiga og með markatöluna 1-12. Ljóst er að Beard á að reyna fylla upp í götin varnarlega á meðan aðrir leikmenn þurfa að stíga upp sóknarlega. Sem stendur er stór hluti leikmannahóps liðsins í sóttkví og mun liðið ekki leika að nýju fyrr en það mætir Stjörnunni í Garðabæ þann 14. júlí. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Angela Beard mun leika með KR í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hin 22 ára gamla Beard hefur leikið með Melbourne Victory í Ástralíu síðustu þrjú tímabil en liðið leikur í efstu deild þar í landi. Alls hefur Beard leikið 66 leiki í efstu deild í Ástralíu en hún lék með Brisbane Roar áður en hún gekk í raðir Melbourne. Leikmaðurinn verður seint talinn mikinn markaskorari en hún hefur einu sinni á ferlinum komið knettinum í net andstæðinganna. Hungry for some finals football! @victorywleague @WLeague @RachelBBach pic.twitter.com/PMswa2cyLo— Angela Beard (@HeyAngieBeard) February 6, 2019 KR hefur byrjað mótið einkar illa og er á botni Pepsi Max deildarinnar. Er liðið án stiga og með markatöluna 1-12. Ljóst er að Beard á að reyna fylla upp í götin varnarlega á meðan aðrir leikmenn þurfa að stíga upp sóknarlega. Sem stendur er stór hluti leikmannahóps liðsins í sóttkví og mun liðið ekki leika að nýju fyrr en það mætir Stjörnunni í Garðabæ þann 14. júlí.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira