Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 06:00 Messi á strembið kvöld í vændum gegn Atletico Madrid. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sjá meira
Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sjá meira