Þrír látnir eftir hnífstunguárás í almenningsgarði Sylvía Hall skrifar 21. júní 2020 07:47 25 ára maður var handtekinn á vettvangi. Vísir/getty 25 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa banað þremur í hnífstunguárás í Forbury Gardens í bænum Reading í Englandi. Þrír eru látnir og þrír eru alvarlega slasaðir eftir árásina. Árásin átti sér stað um sjöleytið í gærkvöld að staðartíma. Árásarmaðurinn stakk nokkra sem voru staddir í garðinum og lýsir sjónarvottur því hvernig maðurinn gekk á milli hópa í garðinum og reyndi að stinga fólk. Maðurinn sem var handtekinn á vettvangi en samkvæmt heimildarmönnum BBC er um líbanskan mann að ræða sem hefur áður setið í fangelsi í Englandi fyrir minniháttarbrot. Málið er ekki rannsakað sem hryðjuverk. Frá vettvangi.Vísir/Getty Lögregla segist ekki leita annarra í tengslum við árásina en rannsaka nú hvað lá að baki henni. Þá hefur lögregla hvatt fólk sem kann að eiga myndbandsupptökur af árásinni að setja sig í samband við sig en deila þeim ekki á samfélagsmiðlum í virðingarskyni við fjölskyldur fórnarlambanna. Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir árásina hræðilega. Fólk hafi verið að njóta laugardagskvöldsins í garðinum með vinum og ættingjum og árásin sé með öllu óskiljanleg. My full statement on the incident in Reading, following the latest update from @ThamesVP https://t.co/K9xMHnkZSt pic.twitter.com/y4olaEgMfr— Priti Patel (@pritipatel) June 21, 2020 Boris Johnson forsætisráðherra tók í sama streng á Twitter-síðu sinni í gær. Þakkaði hann jafnframt viðbragðsaðilum á vettvangi fyrir sín störf. My thoughts are with all of those affected by the appalling incident in Reading and my thanks to the emergency services on the scene.— Boris Johnson #StayAlert (@BorisJohnson) June 20, 2020 Bretland Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
25 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa banað þremur í hnífstunguárás í Forbury Gardens í bænum Reading í Englandi. Þrír eru látnir og þrír eru alvarlega slasaðir eftir árásina. Árásin átti sér stað um sjöleytið í gærkvöld að staðartíma. Árásarmaðurinn stakk nokkra sem voru staddir í garðinum og lýsir sjónarvottur því hvernig maðurinn gekk á milli hópa í garðinum og reyndi að stinga fólk. Maðurinn sem var handtekinn á vettvangi en samkvæmt heimildarmönnum BBC er um líbanskan mann að ræða sem hefur áður setið í fangelsi í Englandi fyrir minniháttarbrot. Málið er ekki rannsakað sem hryðjuverk. Frá vettvangi.Vísir/Getty Lögregla segist ekki leita annarra í tengslum við árásina en rannsaka nú hvað lá að baki henni. Þá hefur lögregla hvatt fólk sem kann að eiga myndbandsupptökur af árásinni að setja sig í samband við sig en deila þeim ekki á samfélagsmiðlum í virðingarskyni við fjölskyldur fórnarlambanna. Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir árásina hræðilega. Fólk hafi verið að njóta laugardagskvöldsins í garðinum með vinum og ættingjum og árásin sé með öllu óskiljanleg. My full statement on the incident in Reading, following the latest update from @ThamesVP https://t.co/K9xMHnkZSt pic.twitter.com/y4olaEgMfr— Priti Patel (@pritipatel) June 21, 2020 Boris Johnson forsætisráðherra tók í sama streng á Twitter-síðu sinni í gær. Þakkaði hann jafnframt viðbragðsaðilum á vettvangi fyrir sín störf. My thoughts are with all of those affected by the appalling incident in Reading and my thanks to the emergency services on the scene.— Boris Johnson #StayAlert (@BorisJohnson) June 20, 2020
Bretland Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira