Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 12:30 Örvar mun leika í gulu í sumar. Vísir Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla hafa sótt liðsstyrk úr Víking. Hinn 21 árs gamli Örvar Eggertsson hefur ákveðið að flytja sig um set og spila með Grafarvogsliðinu í sumar. Þetta kom fram á Twitter-síðu Fjölnis fyrr í dag. Örvar Eggertsson semur við Fjölni!Við bjóðum Örvar hjartanlega velkominn í #FélagiðOkkar og hlökkum til að sjá hann með okkar mönnum á vellinum í Pepsi Max deildinni. pic.twitter.com/C1WOBPQfk4— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 18, 2020 Þó Fjölnir sé búið að tilkynna félagaskiptin á enn eftir að staðfesta þau á vefsíðu knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Reikna má með því að þau verði gengin í gegn áður en Fjölnir spilar við Stjörnuna þann 21. júní næstkomandi. Á síðustu leiktíð lék Örvar tólf leiki með Víkingum og skoraði í þeim eitt mark. Alls hefur hann leikið 36 leiki í efstu deild og skorað tvö mörk. Þá hefur hann skorað tvö mörk í átta leikjum í Mjólkurbikarnum. Fjölnir náði óvæntu jafntefli í Víkinni í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar en liðinu hefur ekki verið spáð góðu gengi í sumar. Íþróttadeild Vísis spáði Fjölni 11. sæti í sumar og þar með falli. Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla hafa sótt liðsstyrk úr Víking. Hinn 21 árs gamli Örvar Eggertsson hefur ákveðið að flytja sig um set og spila með Grafarvogsliðinu í sumar. Þetta kom fram á Twitter-síðu Fjölnis fyrr í dag. Örvar Eggertsson semur við Fjölni!Við bjóðum Örvar hjartanlega velkominn í #FélagiðOkkar og hlökkum til að sjá hann með okkar mönnum á vellinum í Pepsi Max deildinni. pic.twitter.com/C1WOBPQfk4— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 18, 2020 Þó Fjölnir sé búið að tilkynna félagaskiptin á enn eftir að staðfesta þau á vefsíðu knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Reikna má með því að þau verði gengin í gegn áður en Fjölnir spilar við Stjörnuna þann 21. júní næstkomandi. Á síðustu leiktíð lék Örvar tólf leiki með Víkingum og skoraði í þeim eitt mark. Alls hefur hann leikið 36 leiki í efstu deild og skorað tvö mörk. Þá hefur hann skorað tvö mörk í átta leikjum í Mjólkurbikarnum. Fjölnir náði óvæntu jafntefli í Víkinni í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar en liðinu hefur ekki verið spáð góðu gengi í sumar. Íþróttadeild Vísis spáði Fjölni 11. sæti í sumar og þar með falli.
Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50
Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04
Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30