Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 09:00 Conor McGregor er hættur að berjast, ef marka má hans orð. vísir/getty Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020 MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sjá meira
Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020
MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sjá meira