Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2020 06:00 Leikur FH og Vals frá síðasta sumri er á meðal leikja sem sýndir verða á Stöð 2 Sport í dag. VÍSIR/VILHELM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins