Arnar Gunnlaugs: Þeir kunna þetta og við þurfum að gjöra svo vel að læra það Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2020 21:30 Arnar var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var nokkuð brattur þrátt fyrir 1-0 tap gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs mætast. „Bara þetta know how með það hvernig á að vinna leiki. Ég ber mikla virðingu fyrir þessu KR liði. Þeir hafa sigurhefðina sem við erum að sækjast eftir. Mér fannst við spila vel í dag, mér fannst heilt yfir meiri fótboltabragur yfir okkar liði en þeir bara kunna þetta og við þurfum að gjöra svo vel að læra það til að komast á þetta stig sem KR er búið að vera á í fleiri áratugi,“ sagði Arnar um muninn á liðunum í dag. „Mér fannst þetta hörkuleikur, það var barist og hátt tempó en það vantaði aðeins upp á gæðin. Þegar við vorum komnir í góða stöðu til að gefa fyrir þá klikkaði síðasta sendingin eða fyrirgjöfin, það vantaði herslumuninn en heilt yfir mjög sáttur með hvernig þetta þriggja leikja prógram fyrir Íslandsmótið hefur farið þó það sé sárt að ná ekki titli í dag en ég er samt nokkuð sáttur við frammistöðu minna stráka,“ sagði Arnar einnig um muninn á til að mynda leik dagsins og æfingaleikjum Víkinga þar sem liðið skoraði þrjú mörk gegn Gróttu og fjögur gegn Stjörnunni. „Það var titill í boði og það er alltaf gott að fá titil á ferilskránna. KR hefur stolt og sigurhefð svo þeim langaði í titil líka, vel mætt og völlurinn fínn. Þetta gefur góða raun fyrir sumarið og við stóðum okkur vel en þurfum að skerpa á nokkrum hlutum sem við munum gera fyrir fyrsta leik á móti Fjölni í næstu viku,“ sagði Arnar að lokum varðandi það sem var undir í leik kvöldsins en oft hafa leikir sem þessir verið titlaðir meira sem æfingaleikir en mótsleikir. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var nokkuð brattur þrátt fyrir 1-0 tap gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs mætast. „Bara þetta know how með það hvernig á að vinna leiki. Ég ber mikla virðingu fyrir þessu KR liði. Þeir hafa sigurhefðina sem við erum að sækjast eftir. Mér fannst við spila vel í dag, mér fannst heilt yfir meiri fótboltabragur yfir okkar liði en þeir bara kunna þetta og við þurfum að gjöra svo vel að læra það til að komast á þetta stig sem KR er búið að vera á í fleiri áratugi,“ sagði Arnar um muninn á liðunum í dag. „Mér fannst þetta hörkuleikur, það var barist og hátt tempó en það vantaði aðeins upp á gæðin. Þegar við vorum komnir í góða stöðu til að gefa fyrir þá klikkaði síðasta sendingin eða fyrirgjöfin, það vantaði herslumuninn en heilt yfir mjög sáttur með hvernig þetta þriggja leikja prógram fyrir Íslandsmótið hefur farið þó það sé sárt að ná ekki titli í dag en ég er samt nokkuð sáttur við frammistöðu minna stráka,“ sagði Arnar einnig um muninn á til að mynda leik dagsins og æfingaleikjum Víkinga þar sem liðið skoraði þrjú mörk gegn Gróttu og fjögur gegn Stjörnunni. „Það var titill í boði og það er alltaf gott að fá titil á ferilskránna. KR hefur stolt og sigurhefð svo þeim langaði í titil líka, vel mætt og völlurinn fínn. Þetta gefur góða raun fyrir sumarið og við stóðum okkur vel en þurfum að skerpa á nokkrum hlutum sem við munum gera fyrir fyrsta leik á móti Fjölni í næstu viku,“ sagði Arnar að lokum varðandi það sem var undir í leik kvöldsins en oft hafa leikir sem þessir verið titlaðir meira sem æfingaleikir en mótsleikir.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn