Frumvarp um ríkisstuðning á uppsagnafresti samþykkt Andri Eysteinsson og Sylvía Hall skrifa 29. maí 2020 23:28 Frumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt með 48 atkvæðum. Vísir/Vilhelm Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Frumvarpið felur í sér að ríkissjóður greiði hluta launakostnaðar atvinnurekenda á uppsagnarfresti til að draga úr líkum á gjaldþroti. Fjörugar umræður sköpuðust á þinginu í kvöld og gagnrýndu meðlimir stjórnarandstöðunnar að frumvarpið gæti skapað hvata fyrir fyrirtæki að segja fólki upp. Sama var uppi á teningunum í umræðum um málið í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðust óttast að frumvarpið óbreytt myndi hvetja fyrirtæki til uppsagna. Stjórnarliðar fullyrtu þó að fyrirtæki þyrftu að uppfylla ströng skilyrði til þess að geta nýtt úrræðið. Búist er við að aðgerðin kosti ríkissjóð allt að 27 milljarða króna. Tekjur þeirra fyrirtækja sem nýta úrræðið þurfa að hafa dregist saman um 75% á þriggja mánaða tímabili. Þá eru settar margvíslegar skorður í frumvarpinu við úthlutun arðgreiðslna hjá fyrirtækjum sem njóta úrræðisins. Eftir þónokkrar umræður og atkvæðagreiðslur um hinar ýmsu breytingartillögur voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild sinni og fór svo að frumvarpið var samþykkt með 48 samhljóða atkvæðum. Alþingi Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Frumvarpið felur í sér að ríkissjóður greiði hluta launakostnaðar atvinnurekenda á uppsagnarfresti til að draga úr líkum á gjaldþroti. Fjörugar umræður sköpuðust á þinginu í kvöld og gagnrýndu meðlimir stjórnarandstöðunnar að frumvarpið gæti skapað hvata fyrir fyrirtæki að segja fólki upp. Sama var uppi á teningunum í umræðum um málið í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðust óttast að frumvarpið óbreytt myndi hvetja fyrirtæki til uppsagna. Stjórnarliðar fullyrtu þó að fyrirtæki þyrftu að uppfylla ströng skilyrði til þess að geta nýtt úrræðið. Búist er við að aðgerðin kosti ríkissjóð allt að 27 milljarða króna. Tekjur þeirra fyrirtækja sem nýta úrræðið þurfa að hafa dregist saman um 75% á þriggja mánaða tímabili. Þá eru settar margvíslegar skorður í frumvarpinu við úthlutun arðgreiðslna hjá fyrirtækjum sem njóta úrræðisins. Eftir þónokkrar umræður og atkvæðagreiðslur um hinar ýmsu breytingartillögur voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild sinni og fór svo að frumvarpið var samþykkt með 48 samhljóða atkvæðum.
Alþingi Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira