Var í beinni þegar jarðskjálftinn reið yfir Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. maí 2020 08:08 Ardern horfir upp í loft þinghússins á meðan jarðskjálftinn reið yfir. Skjáskot Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands var í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í Wellington, höfuðborg landsins, þegar jarðskjálfti að stærð 5,8 reið yfir nærri borginni. Ardern var mætt til viðtals í morgunþættinum AM á nýsjálensku sjónvarpsstöðinni Newshub snemma á mánudagsmorgun. Hún var ekki í sjónvarpssal heldur stödd í þinghúsinu í Wellington þegar allt lék skyndilega á reiðiskjálfi. „Það er dálítill jarðskjálfti hérna, Ryan,“ sagði Ardern þá og ávarpaði þar Ryan Bridge, stjórnanda þáttarins. „Nokkuð stór skjálfti.“ Þó að hún fyndi greinilega vel fyrir jarðskjálftanum hélt Ardern ró sinni allan tímann og brosti framan í myndavélina. Skjálftinn varði aðeins í nokkrar sekúndur og að honum loknum fullvissaði hún Bridge um að allt væri í lagi og að viðtalið gæti haldið áfram. Myndband af atvikinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Upptök skjálftans voru um 30 kílómetra norðvestur af borginni Levin, sem staðsett er nærri höfuðborginni. Þrír eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, allir tæplega 4 að stærð. Lítið sem ekkert tjón virðist hafa orðið af skjálftanum og þá hafa heldur engar fréttir borist af slysum á fólki. Jarðskjálftar eru tíðir á Nýja-Sjálandi. Stórir jarðskjálftar ollu gríðarlegri eyðileggingu í landinu árin 2010 og 2011. Alls létust 185 í skjálftunum tveimur. Eldgos og jarðhræringar Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jarðskjálfti af stærð 5,8 á Nýja Sjálandi Jarðskjálfti af stærðinni 5,8 reið yfir nærri Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands, nú í kvöld. 24. maí 2020 21:52 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands var í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í Wellington, höfuðborg landsins, þegar jarðskjálfti að stærð 5,8 reið yfir nærri borginni. Ardern var mætt til viðtals í morgunþættinum AM á nýsjálensku sjónvarpsstöðinni Newshub snemma á mánudagsmorgun. Hún var ekki í sjónvarpssal heldur stödd í þinghúsinu í Wellington þegar allt lék skyndilega á reiðiskjálfi. „Það er dálítill jarðskjálfti hérna, Ryan,“ sagði Ardern þá og ávarpaði þar Ryan Bridge, stjórnanda þáttarins. „Nokkuð stór skjálfti.“ Þó að hún fyndi greinilega vel fyrir jarðskjálftanum hélt Ardern ró sinni allan tímann og brosti framan í myndavélina. Skjálftinn varði aðeins í nokkrar sekúndur og að honum loknum fullvissaði hún Bridge um að allt væri í lagi og að viðtalið gæti haldið áfram. Myndband af atvikinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Upptök skjálftans voru um 30 kílómetra norðvestur af borginni Levin, sem staðsett er nærri höfuðborginni. Þrír eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, allir tæplega 4 að stærð. Lítið sem ekkert tjón virðist hafa orðið af skjálftanum og þá hafa heldur engar fréttir borist af slysum á fólki. Jarðskjálftar eru tíðir á Nýja-Sjálandi. Stórir jarðskjálftar ollu gríðarlegri eyðileggingu í landinu árin 2010 og 2011. Alls létust 185 í skjálftunum tveimur.
Eldgos og jarðhræringar Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jarðskjálfti af stærð 5,8 á Nýja Sjálandi Jarðskjálfti af stærðinni 5,8 reið yfir nærri Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands, nú í kvöld. 24. maí 2020 21:52 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Jarðskjálfti af stærð 5,8 á Nýja Sjálandi Jarðskjálfti af stærðinni 5,8 reið yfir nærri Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands, nú í kvöld. 24. maí 2020 21:52