Launahæsta íþróttakona sögunnar 22 ára gömul Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 18:00 Naomi Osaka vísir/getty Hin japanska Naomi Osaka er launahæsta íþróttakona heims um þessar mundir samkvæmt lista Forbes og raunar sú launahæsta í sögunni svo vitað sé eða frá því að Forbes fór að taka saman lista yfir launahæstu íþróttakonur heims árið 1990. Osaka hefur verið að taka tennisheiminn yfir á undanförnum árum en hún er aðeins 22 ára gömul og skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning, mánuði áður en hún varð 16 ára gömul. Samkvæmt listanum aflaði Osaka sér 37,4 milljónum Bandaríkjadala í laun eða rúmum 5 milljörðum íslenskra króna í verðlaunafé og fyrir auglýsingasamninga undanfarna 12 mánuði. Bætti hún þar með met annarar tennistjörnu, Mariu Sharapovu, frá árinu 2015. Osaka gerði risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike á síðasta ári eftir að hafa áður verið á mála hjá Adidas. 22-year-old Japanese tennis player, Naomi Osaka, racked up $37 million in earnings in the past year more than any other female athlete in history https://t.co/dPyVyZLqvO by @kbadenhausen pic.twitter.com/m6zuyzqhSX— Forbes (@Forbes) May 22, 2020 Tenniskonur hafa eignað sér toppsætið á lista Forbes á liðnum áratugi en Sharapova var launahæst frá 2011-2015 og goðsögnin Serena Williams frá 2016-2019. Mikill munur er á launum kynjanna en Osaka er í 29.sæti yfir launahæsta íþróttafólk heims. Á 100 manna lista eru aðeins tvær konur en hin er einmitt áðurnefnd Serena Williams. Listi Forbes yfir 100 launahæsta íþróttafólk heims verður birtur í næstu viku. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Hin japanska Naomi Osaka er launahæsta íþróttakona heims um þessar mundir samkvæmt lista Forbes og raunar sú launahæsta í sögunni svo vitað sé eða frá því að Forbes fór að taka saman lista yfir launahæstu íþróttakonur heims árið 1990. Osaka hefur verið að taka tennisheiminn yfir á undanförnum árum en hún er aðeins 22 ára gömul og skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning, mánuði áður en hún varð 16 ára gömul. Samkvæmt listanum aflaði Osaka sér 37,4 milljónum Bandaríkjadala í laun eða rúmum 5 milljörðum íslenskra króna í verðlaunafé og fyrir auglýsingasamninga undanfarna 12 mánuði. Bætti hún þar með met annarar tennistjörnu, Mariu Sharapovu, frá árinu 2015. Osaka gerði risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike á síðasta ári eftir að hafa áður verið á mála hjá Adidas. 22-year-old Japanese tennis player, Naomi Osaka, racked up $37 million in earnings in the past year more than any other female athlete in history https://t.co/dPyVyZLqvO by @kbadenhausen pic.twitter.com/m6zuyzqhSX— Forbes (@Forbes) May 22, 2020 Tenniskonur hafa eignað sér toppsætið á lista Forbes á liðnum áratugi en Sharapova var launahæst frá 2011-2015 og goðsögnin Serena Williams frá 2016-2019. Mikill munur er á launum kynjanna en Osaka er í 29.sæti yfir launahæsta íþróttafólk heims. Á 100 manna lista eru aðeins tvær konur en hin er einmitt áðurnefnd Serena Williams. Listi Forbes yfir 100 launahæsta íþróttafólk heims verður birtur í næstu viku.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn