„Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 11:30 Rúnar Páll er enn eflaust að velta fyrir sér hvernig Stjörnunni tókst að tapa gegn Þrótti sumarið 2014. vísir/ernir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, mættið í Sportið í kvöld í liðinni viku og ræddi við Guðmund Benediktsson um ótrúlegt sumar Stjörnunnar árið 2014. Liðið fór taplaust í gegnum Íslandsmótið, fór langt í Evrópukeppni en datt á ótrúlegan hátt út gegn Þrótti Reykjavík í bikarkeppninni. Sjá má Rúnar ræða téðan leik í spilarnum hér að neðan. „Það kemur að bikarleik, gegn Þrótturum [Þrótti Reykjavík] sem voru í næst efstu deild. Þar kemur fyrsta tapið ykkar á leiktíðinni. Hvernig fór þetta í þig,“ var spurningin sem Rúnar fékk frá Gumma Ben um þetta óvænta tap. „Þetta var ekkert skemmtilegt sko,“ sagði Rúnar og andvarpaði áður en hann hélt áfram. „Var fyrsta tapið okkar um sumarið og menn voru bara brjálaðir yfir því að vera dottnir út. Fórum árin á undan í úrslit, 2012 og 2013. Þannig að þetta var ekkert sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti. Það var eiginlega bara ... já,“ sagði Rúnar sem átti greinilega erfitt með að lýsa nákvæmlega því hvað gerðist í áðurnefndum leik gegn Þrótti. „Þetta var hneisa en það var spilað þétt og við vorum ekkert að staldra of lengi við þetta. Held við höfum ekki einu sinni rætt þennan leik daginn eftir. Við bara fórum út og æfðum, gleymdum þessu bara,“ sagði Rúnar að lokum. Varamaðurinn Matthew Eliasson skoraði eina mark Þróttar í leiknum en markið kom í upphafi framlengingar. Stjörnunni tókst ekki að jafna metin og duttu því úr leik. Klippa: Rúnar Páll um óvænt tap gegn Þrótti Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stjarnan Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, mættið í Sportið í kvöld í liðinni viku og ræddi við Guðmund Benediktsson um ótrúlegt sumar Stjörnunnar árið 2014. Liðið fór taplaust í gegnum Íslandsmótið, fór langt í Evrópukeppni en datt á ótrúlegan hátt út gegn Þrótti Reykjavík í bikarkeppninni. Sjá má Rúnar ræða téðan leik í spilarnum hér að neðan. „Það kemur að bikarleik, gegn Þrótturum [Þrótti Reykjavík] sem voru í næst efstu deild. Þar kemur fyrsta tapið ykkar á leiktíðinni. Hvernig fór þetta í þig,“ var spurningin sem Rúnar fékk frá Gumma Ben um þetta óvænta tap. „Þetta var ekkert skemmtilegt sko,“ sagði Rúnar og andvarpaði áður en hann hélt áfram. „Var fyrsta tapið okkar um sumarið og menn voru bara brjálaðir yfir því að vera dottnir út. Fórum árin á undan í úrslit, 2012 og 2013. Þannig að þetta var ekkert sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti. Það var eiginlega bara ... já,“ sagði Rúnar sem átti greinilega erfitt með að lýsa nákvæmlega því hvað gerðist í áðurnefndum leik gegn Þrótti. „Þetta var hneisa en það var spilað þétt og við vorum ekkert að staldra of lengi við þetta. Held við höfum ekki einu sinni rætt þennan leik daginn eftir. Við bara fórum út og æfðum, gleymdum þessu bara,“ sagði Rúnar að lokum. Varamaðurinn Matthew Eliasson skoraði eina mark Þróttar í leiknum en markið kom í upphafi framlengingar. Stjörnunni tókst ekki að jafna metin og duttu því úr leik. Klippa: Rúnar Páll um óvænt tap gegn Þrótti Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Stjarnan Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00
Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00