Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. apríl 2020 22:00 Ian Rush og Kenny Dalglish. Mynd/Nordic Photos/Getty Ein helsta goðsögn Liverpool lagðist inn á sjúkrahús í síðustu viku þegar Kenny Dalglish greindist með kórónaveiruna en hann hafði verið að glíma við veikindi undanfarnar vikur. Dalglish er 69 ára gamall en hann átti góðan feril með Liverpool sem leikmaður og átti einnig góðu gengi að fagna sem knattspyrnustjóri liðsins eftir að hann lagði skóna á hilluna. Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Dalglish. „Það var mikið áfall fyrir okkur alla að fá þessar fréttir af Kenny. Leikmannahópurinn er í samskiptum á Whatsapp og við vorum allir óttaslegnir þegar við fengum fréttirnar.“ „Þessi sjúkdómur er að hafa hræðileg áhrif um allan heim en fyrir marga úr okkar hóp var þetta í fyrsta skipti sem þetta snerti einhvern sem við þekkjum persónulega,“ segir Klopp. Dalglish var lagður inn á sjúkrahús á miðvikudag en fékk að halda heim í gær. „Það var mjög gott að heyra þegar hann var laus af sjúkrahúsi og vonandi líður honum vel. Við þekkjum hann allir og hann er dýrkaður. Við erum allir að hugsa til hans,“ segir Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. 12. apríl 2020 09:45 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10. apríl 2020 19:15 Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Ein helsta goðsögn Liverpool lagðist inn á sjúkrahús í síðustu viku þegar Kenny Dalglish greindist með kórónaveiruna en hann hafði verið að glíma við veikindi undanfarnar vikur. Dalglish er 69 ára gamall en hann átti góðan feril með Liverpool sem leikmaður og átti einnig góðu gengi að fagna sem knattspyrnustjóri liðsins eftir að hann lagði skóna á hilluna. Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Dalglish. „Það var mikið áfall fyrir okkur alla að fá þessar fréttir af Kenny. Leikmannahópurinn er í samskiptum á Whatsapp og við vorum allir óttaslegnir þegar við fengum fréttirnar.“ „Þessi sjúkdómur er að hafa hræðileg áhrif um allan heim en fyrir marga úr okkar hóp var þetta í fyrsta skipti sem þetta snerti einhvern sem við þekkjum persónulega,“ segir Klopp. Dalglish var lagður inn á sjúkrahús á miðvikudag en fékk að halda heim í gær. „Það var mjög gott að heyra þegar hann var laus af sjúkrahúsi og vonandi líður honum vel. Við þekkjum hann allir og hann er dýrkaður. Við erum allir að hugsa til hans,“ segir Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. 12. apríl 2020 09:45 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10. apríl 2020 19:15 Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. 12. apríl 2020 09:45
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10. apríl 2020 19:15