Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. maí 2020 10:36 Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í morgun. Vísir/Jóhann K. Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K. Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Sjá meira
Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K.
Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Sjá meira
Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34