Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2020 10:28 Jón Baldvin Hannibalsson í ávarpi sínu til Letta. Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér. Lettland Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér.
Lettland Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira