Hjörvar um Víking: „Að lokum sigruðu vísindin“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 23:00 Kári Árnason í leik með Víkingum fyrr í sumar. vísir/daníel Sparkspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að öll tölfræði úr Pepsi Max-deildinni í fyrra hafi bent til þess að Víkingur hafi aldrei átt að vera í fallbaráttu eins og raunin varð framan af sumri. Það var farið yfir víðan völl í Sportinu í kvöld þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson ræddu meðal annars um Pepsi Max-deildina og Víking. „Það er eitt sem er svo jákvætt við að fótboltinn er að breytast að við erum alltaf að ræða tækni og framþróun. Stjórnarmenn gátu alltaf verið rólegir þó að úrslitin hafi ekki verið að koma. Það sagði allt í stærðfræðinni og tölfræðinni að Víkingar ættu að vera með fleiri stig,“ sagði Hjörvar og hélt áfram. „Ég ætla ekki að segja það að stjórnarmenn Víkings séu það klárir að þeir hafi horft á þetta þannig. Ég var með aðgang að einhverju sem heitir xG (e. Expected goals) sem ég held að flestir kannist við í dag. Það var ekkert sem sagði okkur að Víkingar ættu að vera í fallbaráttu.“ „Sem betur fer önduðu þeir með nefinu og héldu sér við það sem þeir voru að gera því öll tölfræði og öll fræðin sýndu að Víkingar voru alltof góðir til þess að vera þarna niðri. Að lokum enduðu þeir í sjötta sæti eða eitthvað slíkt. Að lokum sigruðu vísindin,“ sagði Hjörvar. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um tölfræðina hjá Víkingi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportið í kvöld Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Sparkspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að öll tölfræði úr Pepsi Max-deildinni í fyrra hafi bent til þess að Víkingur hafi aldrei átt að vera í fallbaráttu eins og raunin varð framan af sumri. Það var farið yfir víðan völl í Sportinu í kvöld þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson ræddu meðal annars um Pepsi Max-deildina og Víking. „Það er eitt sem er svo jákvætt við að fótboltinn er að breytast að við erum alltaf að ræða tækni og framþróun. Stjórnarmenn gátu alltaf verið rólegir þó að úrslitin hafi ekki verið að koma. Það sagði allt í stærðfræðinni og tölfræðinni að Víkingar ættu að vera með fleiri stig,“ sagði Hjörvar og hélt áfram. „Ég ætla ekki að segja það að stjórnarmenn Víkings séu það klárir að þeir hafi horft á þetta þannig. Ég var með aðgang að einhverju sem heitir xG (e. Expected goals) sem ég held að flestir kannist við í dag. Það var ekkert sem sagði okkur að Víkingar ættu að vera í fallbaráttu.“ „Sem betur fer önduðu þeir með nefinu og héldu sér við það sem þeir voru að gera því öll tölfræði og öll fræðin sýndu að Víkingar voru alltof góðir til þess að vera þarna niðri. Að lokum enduðu þeir í sjötta sæti eða eitthvað slíkt. Að lokum sigruðu vísindin,“ sagði Hjörvar. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um tölfræðina hjá Víkingi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportið í kvöld Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira