Kvenfélagasamband Íslands fær styrk frá ríkisstjórninni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2019 13:18 Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið út Húsfreyjuna frá árinu 1949. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári. Kvenfélagasamband Íslands Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Á afmælisárinu hyggst Kvenfélagasambandið í samstarfi við kvennadeildir Landsspítalans standa að söfnun fyrir tækjum og hugbúnaði til að tengja rafræn ómtæki við tölvuskjái. Tæknin mun auka öryggi í greiningum á sviði fæðingar- og kvensjúkdómalækninga og fækka tilfellum þar sem senda þarf konur á milli landshluta vegna ýmissa óvissuþátta. Kvenfélagasambandið er fjölmennasta kvennahreyfingin á Íslandi sem starfar á landsvísu. Innan sambandsins starfa 17 héraðssambönd, 154 kvenfélög og eru félagar um 5000 talsins. Á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum rekur Kvenfélagasambandið þjónustuskrifstofu sem heldur úti heimsíðum, gefur út tímaritið Húsfreyjuna og veitir upplýsingar, ráðgjöf og fræðslu til kvenfélaganna og héraðssambanda þeirra. Sambandið stendur árlega að ýmsum viðburðum og tekur þátt í norrænu og evrópsku samstarfi kvenfélaga. Rekstur Kvenfélagasambandsins er að mestu fjármagnaður með árgjaldi félagskvenna og verkefnastyrkjum frá opinberum aðilum að því er segir á vef stjórnarráðsins. Jafnréttismál Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Á afmælisárinu hyggst Kvenfélagasambandið í samstarfi við kvennadeildir Landsspítalans standa að söfnun fyrir tækjum og hugbúnaði til að tengja rafræn ómtæki við tölvuskjái. Tæknin mun auka öryggi í greiningum á sviði fæðingar- og kvensjúkdómalækninga og fækka tilfellum þar sem senda þarf konur á milli landshluta vegna ýmissa óvissuþátta. Kvenfélagasambandið er fjölmennasta kvennahreyfingin á Íslandi sem starfar á landsvísu. Innan sambandsins starfa 17 héraðssambönd, 154 kvenfélög og eru félagar um 5000 talsins. Á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum rekur Kvenfélagasambandið þjónustuskrifstofu sem heldur úti heimsíðum, gefur út tímaritið Húsfreyjuna og veitir upplýsingar, ráðgjöf og fræðslu til kvenfélaganna og héraðssambanda þeirra. Sambandið stendur árlega að ýmsum viðburðum og tekur þátt í norrænu og evrópsku samstarfi kvenfélaga. Rekstur Kvenfélagasambandsins er að mestu fjármagnaður með árgjaldi félagskvenna og verkefnastyrkjum frá opinberum aðilum að því er segir á vef stjórnarráðsins.
Jafnréttismál Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira