Skorað á Netanyahu í formannskosningum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2019 13:46 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. getty/Lior Mizrahi Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra Ísrael frá árinu 2009. Netanyahu stendur þó höllum fæti innan Likud flokksins en honum hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn í kosningunum tveimur sem haldnar hafa verið á þessu ári. Kosið var til þings bæði í apríl og í september og boðað hefur verið til þriðju þingkosninganna sem gert er ráð fyrir að fari fram í mars næstkomandi. Netanyahu fékk umboð til stjórnarmyndunar eftir báðar kosningarnar sem fóru fram í ár en honum tókst ekki að mynda ríkisstjórn.Sjá einnig: Verða þriðju kosningarnar á innan við áriAuk þess að hafa mistekist að mynda ríkisstjórn á hann yfir höfði sér ákærur fyrir spillingu, mútur, mútuþægni og svik. Samkvæmt fréttaritara BBC í Jerúsalem hefur Netanyahu haldið úti öflugri kosningabaráttu, þrátt fyrir að búist sé við að hann vinni kosningarnar, vegna þess að hann vilji vinna stórsigur. Annars muni það líta út fyrir að hann sé að missa tökin á flokknum. Netanyahu nýtur enn mikils stuðnings innan Likud flokksins en Saar er talinn sterkasti andstæðingur hans sem fram hefur komið í þann áratug sem Netanyahu hefur gengt formannsstöðu. Ísrael Tengdar fréttir Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra Ísrael frá árinu 2009. Netanyahu stendur þó höllum fæti innan Likud flokksins en honum hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn í kosningunum tveimur sem haldnar hafa verið á þessu ári. Kosið var til þings bæði í apríl og í september og boðað hefur verið til þriðju þingkosninganna sem gert er ráð fyrir að fari fram í mars næstkomandi. Netanyahu fékk umboð til stjórnarmyndunar eftir báðar kosningarnar sem fóru fram í ár en honum tókst ekki að mynda ríkisstjórn.Sjá einnig: Verða þriðju kosningarnar á innan við áriAuk þess að hafa mistekist að mynda ríkisstjórn á hann yfir höfði sér ákærur fyrir spillingu, mútur, mútuþægni og svik. Samkvæmt fréttaritara BBC í Jerúsalem hefur Netanyahu haldið úti öflugri kosningabaráttu, þrátt fyrir að búist sé við að hann vinni kosningarnar, vegna þess að hann vilji vinna stórsigur. Annars muni það líta út fyrir að hann sé að missa tökin á flokknum. Netanyahu nýtur enn mikils stuðnings innan Likud flokksins en Saar er talinn sterkasti andstæðingur hans sem fram hefur komið í þann áratug sem Netanyahu hefur gengt formannsstöðu.
Ísrael Tengdar fréttir Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12
Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57
Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00