Kristjana lýkur störfum hjá Fréttablaðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2019 12:18 Kristjana Björg lýkur störfum hjá Fréttablaðinu í lok febrúar. aðsend Kristjana Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu en hún hefur verið umsjónarmaður helgarblaðs fréttablaðsins um nokkurt skeið. Kristjana mun ganga til liðs við Iðunni fræðslusetur þar sem hún verður sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs. Kristjana mun sinna hálfu starfi í janúar og febrúar til móts við Björk Eiðsdóttur sem mun taka við starfi Kristjönu. Kristjana segir í samtali við fréttastofu Vísis að starfslokasamningurinn sé með óhefðbundnu sniði en hún hafi ekki viljað yfirgefa skipið. „Ég ætla bara aðeins að hjálpa til, Björk er með lítið barn og er ekki komin með vistun fyrir barnið.“ Kristjana mun sinna ýmsum störfum hjá Iðunni en þar á meðal mun hún móta stefnu fyrir prent- og miðlunarsvið og halda utan um verkefni starfsgreinaráðs sviðsins. Auk þess mun hún stjórna framleiðslu á nýjum námsleiðum og -efni sem tengjast sviðinu. „Menntamál eiga hug minn um þessar mundir en líka útgáfa, dagblöð og bækur. Það eru blikur á lofti í þessum mikilvæga menningariðnaði og það er þörf á því að hugsa í lausnum,“ segir Kristjana. Björk hefur starfað hjá Torgi síðan í byrjun síðasta árs en hún tók þá við sem ritstjóri Glamour en þar áður hafði hún rekið tímaritið MAN í fimm ár. Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Kristjana Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu en hún hefur verið umsjónarmaður helgarblaðs fréttablaðsins um nokkurt skeið. Kristjana mun ganga til liðs við Iðunni fræðslusetur þar sem hún verður sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs. Kristjana mun sinna hálfu starfi í janúar og febrúar til móts við Björk Eiðsdóttur sem mun taka við starfi Kristjönu. Kristjana segir í samtali við fréttastofu Vísis að starfslokasamningurinn sé með óhefðbundnu sniði en hún hafi ekki viljað yfirgefa skipið. „Ég ætla bara aðeins að hjálpa til, Björk er með lítið barn og er ekki komin með vistun fyrir barnið.“ Kristjana mun sinna ýmsum störfum hjá Iðunni en þar á meðal mun hún móta stefnu fyrir prent- og miðlunarsvið og halda utan um verkefni starfsgreinaráðs sviðsins. Auk þess mun hún stjórna framleiðslu á nýjum námsleiðum og -efni sem tengjast sviðinu. „Menntamál eiga hug minn um þessar mundir en líka útgáfa, dagblöð og bækur. Það eru blikur á lofti í þessum mikilvæga menningariðnaði og það er þörf á því að hugsa í lausnum,“ segir Kristjana. Björk hefur starfað hjá Torgi síðan í byrjun síðasta árs en hún tók þá við sem ritstjóri Glamour en þar áður hafði hún rekið tímaritið MAN í fimm ár.
Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira