Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2019 17:10 Páll Óskar. Vísir/Vilhelm Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Þetta kemur fram á vef DV. Í frétt DV segir einnig að um hundrað manns í einkasamkvæmi hafi verið gert að yfirgefa staðinn. Á gamlárskvöld stendur til að svokallað áramótaball með Páli Óskari fari fram, en Vísir heyrði í Páli Óskari vegna málsins. Í samtali við fréttastofu staðfesti Páll Óskar að staðurinn hafi verið lokaður í dag. Hann hafi verið staddur á Egilsstöðum í gærkvöldi þegar hann frétti af málinu, í morgun hafi hann síðan ákveðið að líta við fyrir utan skemmtistaðinn, þar sem búið var að hengja handskrifaðan miða í hurðina. Á miðanum hafi staðið að vegna „óviðráðanlegra ástæðna“ yrði staðurinn lokaður þangað til á morgun, þar sem vínveitingaleyfi staðarins hafi runnið út 19. desember. Undir miðann hafi skrifað Árni Björnsson, eigandi staðarins. „Ég tók þá ákvörðun að anda rólega þangað til níu í fyrramálið, en Sýslumaðurinn í Kópavogi opnar þá. Þá fæ ég úr því skorið hvort Árni fái vínveitingaleyfið,“ segir Páll Óskar, en hann segist jafnframt ekki hafa fengið nein svör frá forsvarsmönnum staðarins og vonast hann til að þeir hafi samband við hann við fyrsta tækifæri. Það liggur því ekki ljóst fyrir hvort áramótaball með Páli Óskari kemur til með að fara fram á Spot á gamlárskvöld, en enn virðist vera hægt að festa kaup á miðum á ballið á miða.is. Ekki náðist í Árna við vinnslu þessarar fréttar. Kópavogur Tónlist Veitingastaðir Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Þetta kemur fram á vef DV. Í frétt DV segir einnig að um hundrað manns í einkasamkvæmi hafi verið gert að yfirgefa staðinn. Á gamlárskvöld stendur til að svokallað áramótaball með Páli Óskari fari fram, en Vísir heyrði í Páli Óskari vegna málsins. Í samtali við fréttastofu staðfesti Páll Óskar að staðurinn hafi verið lokaður í dag. Hann hafi verið staddur á Egilsstöðum í gærkvöldi þegar hann frétti af málinu, í morgun hafi hann síðan ákveðið að líta við fyrir utan skemmtistaðinn, þar sem búið var að hengja handskrifaðan miða í hurðina. Á miðanum hafi staðið að vegna „óviðráðanlegra ástæðna“ yrði staðurinn lokaður þangað til á morgun, þar sem vínveitingaleyfi staðarins hafi runnið út 19. desember. Undir miðann hafi skrifað Árni Björnsson, eigandi staðarins. „Ég tók þá ákvörðun að anda rólega þangað til níu í fyrramálið, en Sýslumaðurinn í Kópavogi opnar þá. Þá fæ ég úr því skorið hvort Árni fái vínveitingaleyfið,“ segir Páll Óskar, en hann segist jafnframt ekki hafa fengið nein svör frá forsvarsmönnum staðarins og vonast hann til að þeir hafi samband við hann við fyrsta tækifæri. Það liggur því ekki ljóst fyrir hvort áramótaball með Páli Óskari kemur til með að fara fram á Spot á gamlárskvöld, en enn virðist vera hægt að festa kaup á miðum á ballið á miða.is. Ekki náðist í Árna við vinnslu þessarar fréttar.
Kópavogur Tónlist Veitingastaðir Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira