Stefnir í umdeilt samkomlag á milli Weinstein og fórnarlamba Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2019 16:03 Harvey Weinstein að ganga úr dómsshúsi í New York. AP/Mark Lennihan Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur komist að samkomulagi við hóp kvenna sem hafa sakað hann um kynferðislegt ofbeldi. Samkvæmt samkomulaginu munu rúmlega 30 leikkonur og fyrrverandi starfskonur Weinstein deila með sér 25 milljónum dala. Samkomulagið er þó ekki í höfn þar sem það þarf að vera samþykkt fyrir dómi og allir aðilar þurfa að skrifa undir það. Weinstein hefur ítrekað verið sakaður um að beita konur kynferðislegu ofbeldi eða áreita þær. Í næsta mánuði hefjast réttarhöld yfir honum fyrir nauðgun og aðra kynferðisglæpi en það mál tengist samkomulaginu ekki með beinum hætti. Weinstein neitar sök en hann gæti verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Umrætt samkomulag felur í sér að Weinstein þarf ekki að viðurkenna sök og kemur í raun í veg fyrir frekari málssóknir gegn honum og gjaldþrota fyrirtækis hans. Tryggingarfélög fyrirtækisins munu greiða upphæðina.Viðbrögð við samkomulaginu hafa verið blendin. Einhverjar konur sem höfðuðu mál gegn Weinstein segja þetta bestu mögulegu niðurstöðuna en aðrar segja þetta hneisu. Þar á meðal er leikkonan Zoe Brock. Hún sagði BBC að samkomulagið væri brandari og til marks um brotið kerfi Lögmaður einnar konu sagði sömuleiðis að það væri fáránlegt að samkomulagið væri bindandi fyrir aðila sem koma ekki að málinu gegn Weinstein. Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur komist að samkomulagi við hóp kvenna sem hafa sakað hann um kynferðislegt ofbeldi. Samkvæmt samkomulaginu munu rúmlega 30 leikkonur og fyrrverandi starfskonur Weinstein deila með sér 25 milljónum dala. Samkomulagið er þó ekki í höfn þar sem það þarf að vera samþykkt fyrir dómi og allir aðilar þurfa að skrifa undir það. Weinstein hefur ítrekað verið sakaður um að beita konur kynferðislegu ofbeldi eða áreita þær. Í næsta mánuði hefjast réttarhöld yfir honum fyrir nauðgun og aðra kynferðisglæpi en það mál tengist samkomulaginu ekki með beinum hætti. Weinstein neitar sök en hann gæti verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Umrætt samkomulag felur í sér að Weinstein þarf ekki að viðurkenna sök og kemur í raun í veg fyrir frekari málssóknir gegn honum og gjaldþrota fyrirtækis hans. Tryggingarfélög fyrirtækisins munu greiða upphæðina.Viðbrögð við samkomulaginu hafa verið blendin. Einhverjar konur sem höfðuðu mál gegn Weinstein segja þetta bestu mögulegu niðurstöðuna en aðrar segja þetta hneisu. Þar á meðal er leikkonan Zoe Brock. Hún sagði BBC að samkomulagið væri brandari og til marks um brotið kerfi Lögmaður einnar konu sagði sömuleiðis að það væri fáránlegt að samkomulagið væri bindandi fyrir aðila sem koma ekki að málinu gegn Weinstein.
Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira