Framtíð fjölmiðlafrumvarpsins veltur á Sjálfstæðisflokknum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. desember 2019 14:19 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Vísir/vilhelm Það veltur á þingflokki Sjálfstæðisflokksins hvort fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nái fram að ganga fyrir jól eða hvort hætt verður við löggjöfina að svo stöddu. Þetta herma heimildir fréttastofu en málið er til umfjöllunar á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem nú stendur yfir. Á laugardaginn var síðasti dagur til að leggja fram mál á Alþingi fyrir jólafrí svo málið geti komið á dagskrá fyrir jól. Ef afgreiða á fjölmiðlafrumvarpið fyrir jól þyrfti þannig að setja það á dagskrá með afbrigðum. Í samtali við fréttastofu Rúv staðfesti Lilja að hún ætli sér að ná því í gegn fyrir jólafrí en samkvæmt starfsáætlun þingsins líkur haustþingi þann 13. desember.Fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn í síðustu viku, nokkuð breytt frá því sem kynnt var fyrr á árinu. Samkvæmt gögnum sem fréttastofa hefur undir höndum er í nýju frumvarpi sem afgreitt var úr ríkisstjórn meðal annars gert ráð fyrir að styrkir til einkarekinna fjölmiðla í formi endurgreiðslu af ákveðnum hluta rekstrarkostnaðar verði 20% en ekki 25% líkt og gert var ráð fyrir í fyrstu. Ljóst er þó samkvæmt heimildum fréttastofu að meiri breytingar þarf til að Sjálfstæðisflokkurinn geti fallist á að hleypa málinu í gegn. Takist ekki að ná sátt um málið fyrir jól komi til greina að taka málið alfarið af dagskrá en gert var ráð fyrir að lögin tækju gildi um áramót. Alþingi Fjölmiðlar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira
Það veltur á þingflokki Sjálfstæðisflokksins hvort fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nái fram að ganga fyrir jól eða hvort hætt verður við löggjöfina að svo stöddu. Þetta herma heimildir fréttastofu en málið er til umfjöllunar á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem nú stendur yfir. Á laugardaginn var síðasti dagur til að leggja fram mál á Alþingi fyrir jólafrí svo málið geti komið á dagskrá fyrir jól. Ef afgreiða á fjölmiðlafrumvarpið fyrir jól þyrfti þannig að setja það á dagskrá með afbrigðum. Í samtali við fréttastofu Rúv staðfesti Lilja að hún ætli sér að ná því í gegn fyrir jólafrí en samkvæmt starfsáætlun þingsins líkur haustþingi þann 13. desember.Fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn í síðustu viku, nokkuð breytt frá því sem kynnt var fyrr á árinu. Samkvæmt gögnum sem fréttastofa hefur undir höndum er í nýju frumvarpi sem afgreitt var úr ríkisstjórn meðal annars gert ráð fyrir að styrkir til einkarekinna fjölmiðla í formi endurgreiðslu af ákveðnum hluta rekstrarkostnaðar verði 20% en ekki 25% líkt og gert var ráð fyrir í fyrstu. Ljóst er þó samkvæmt heimildum fréttastofu að meiri breytingar þarf til að Sjálfstæðisflokkurinn geti fallist á að hleypa málinu í gegn. Takist ekki að ná sátt um málið fyrir jól komi til greina að taka málið alfarið af dagskrá en gert var ráð fyrir að lögin tækju gildi um áramót.
Alþingi Fjölmiðlar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira