Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. desember 2019 13:00 Kristín Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira