Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2019 12:15 Á fræðslufundinum voru kynntar breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins. Matvælastofnun Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“. Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“.
Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira