Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 20:00 Ástbjörg Rut Jónsdóttir Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. „Við erum þrír túlkar sem túlkum þessa tónleika hjá Baggalúti fyrir jólin, eina tónleika sem verða klukkan fimm þann 19. desember," segir Ástbjörg Rut Jónsdóttir, einn túlka í hópnum Hraðar hendur. Hópurinn hefur tekið að sér að túlka ýmsar leiksýningar, tónleika og aðra viðburði í gegnum tíðina. Þetta var einnig gert á einum jólatónleikum sveitarinnar í fyrra. Þá var tekið frá svæði fyrir heyrnaskerta þar sem túlkarnir sjást vel. Miðarnir þar seldust upp. „Það er æðislegt að geta gefið fólki tækifæri til að fara saman; fjölskyldum sem eru blandaðar heyrnalausum og heyrandi, sem geta farið saman núna á tónleika fyrir jólin," segir Ástbjörg. Ekki er einfalt að koma textum Baggalúts vel til skila á táknmáli. „Við þýðum alla textana mjög vel og pössum að þýðingarnar séu flottar og reynum að ná húmornum í gegn sem er mjög mikilvægt," segir hún. „Svo standa þær á tónleikunum og við erum að spjalla á milli laga og þær eru að fylgjast grannt með því. Öllu sem við erum að segja og túlka það síðan á flugi," segir Karl Sigurðsson, baggalútur. Áttið þið ykkur einhvern veginn á því hvernig er farið með ykkar texta í þessu formi? „Nei, við gerum okkur enga grein fyrir því. Maður þyrfti eiginlega að læra táknmál til að átta sig á því hvað þær eru að gera og hvernig þær eru að færa þetta yfir," segir Karl. Ástbjörg segir vöntun á fleiri viðburðum fyrir heyrnaskerta. „Auðvitað snýst þetta oft um fjármagn og tíma. En það væri æðislegt að geta boðið upp á meira val," segir hún. Jafnréttismál Tónlist Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. „Við erum þrír túlkar sem túlkum þessa tónleika hjá Baggalúti fyrir jólin, eina tónleika sem verða klukkan fimm þann 19. desember," segir Ástbjörg Rut Jónsdóttir, einn túlka í hópnum Hraðar hendur. Hópurinn hefur tekið að sér að túlka ýmsar leiksýningar, tónleika og aðra viðburði í gegnum tíðina. Þetta var einnig gert á einum jólatónleikum sveitarinnar í fyrra. Þá var tekið frá svæði fyrir heyrnaskerta þar sem túlkarnir sjást vel. Miðarnir þar seldust upp. „Það er æðislegt að geta gefið fólki tækifæri til að fara saman; fjölskyldum sem eru blandaðar heyrnalausum og heyrandi, sem geta farið saman núna á tónleika fyrir jólin," segir Ástbjörg. Ekki er einfalt að koma textum Baggalúts vel til skila á táknmáli. „Við þýðum alla textana mjög vel og pössum að þýðingarnar séu flottar og reynum að ná húmornum í gegn sem er mjög mikilvægt," segir hún. „Svo standa þær á tónleikunum og við erum að spjalla á milli laga og þær eru að fylgjast grannt með því. Öllu sem við erum að segja og túlka það síðan á flugi," segir Karl Sigurðsson, baggalútur. Áttið þið ykkur einhvern veginn á því hvernig er farið með ykkar texta í þessu formi? „Nei, við gerum okkur enga grein fyrir því. Maður þyrfti eiginlega að læra táknmál til að átta sig á því hvað þær eru að gera og hvernig þær eru að færa þetta yfir," segir Karl. Ástbjörg segir vöntun á fleiri viðburðum fyrir heyrnaskerta. „Auðvitað snýst þetta oft um fjármagn og tíma. En það væri æðislegt að geta boðið upp á meira val," segir hún.
Jafnréttismál Tónlist Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira