Segir að ríkið hefði átt að fara að fordæmi Þjóðverja Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2019 14:18 Skúli Mogensen fullyrðir að það hafi verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. Vísir/Vilhelm Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna WOW Air, fullyrðir að það hefði verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. Í nýbirtu frumvarpi ríkisstjórnarinnar til fjáraukalaga er lagt til að framlög til ábyrgðarsjóðs launa verði aukin um 7,6 milljarða króna umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárlögum næsta árs. Atvinnuleysi hefur aukist nokkuð og er það að stórum hluta rakið til falls WOW Air. Skúli tjáði sig um þessar fregnir í Facebook-færslu fyrr í dag.Sjá einnig: Skúli hlakkar til að fara út í heim að leika„Það var þegar búið að endurskipuleggja rekstur WOW og koma honum í sama horf og þegar best lét á árunum 2015/6, ríkið hefði hæglega getað gripið inn í líkt og Þjóðverjar gerðu með AirBerlin á meðan verið væri að tryggja langtíma fjármögnun félagsins,“ segir Skúli í kjölfar fréttanna. „Það var hörmulegt að horfa á WOW falla og allt okkar frábæra fólk missa vinnuna. Svo það sé sagt þá er ég ekki að kenna ríkinu um hvernig fór né að draga úr minni ábyrgð heldur aðeins að benda á þá staðreynd að það hefði verið mun skynsamlegra að tryggja áframhaldandi rekstur WOW öllum til hagsbóta,“ bætti hann enn fremur við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Skúli hefur tjáð sig með þessum hætti en í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í júní síðastliðnum sagðist hann telja að það hefði verið hagkvæmara fyrir ríkið eða ríkisbankana að setja fjármagn inn í WOW Air, í stað þess að sitja uppi með samdrátt í efnahagslífinu. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur áður sagt um fall WOW að hann telji það ekki hlutverk ríkisins að hjálpa fyrirtækjum í rekstrarvanda. Efnahagsmál Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00 WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. 30. október 2019 10:45 7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. 9. nóvember 2019 18:38 Isavia stefnir íslenska ríkinu og ALC Isavia hyggst á næstu dögum stefna íslenska ríkinu og flugvélaleigufélaginu Air Lease Corporation (ALC) fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 25. október 2019 09:38 Grínaðist með að Skúli hefði getað frestað hruninu til 2010 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fékk gesti á Peningamálafundi Viðskiptaráðs til að skella upp úr á Hilton Nordica í morgun. Fundurinn bar yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir 7. nóvember 2019 15:32 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna WOW Air, fullyrðir að það hefði verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. Í nýbirtu frumvarpi ríkisstjórnarinnar til fjáraukalaga er lagt til að framlög til ábyrgðarsjóðs launa verði aukin um 7,6 milljarða króna umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárlögum næsta árs. Atvinnuleysi hefur aukist nokkuð og er það að stórum hluta rakið til falls WOW Air. Skúli tjáði sig um þessar fregnir í Facebook-færslu fyrr í dag.Sjá einnig: Skúli hlakkar til að fara út í heim að leika„Það var þegar búið að endurskipuleggja rekstur WOW og koma honum í sama horf og þegar best lét á árunum 2015/6, ríkið hefði hæglega getað gripið inn í líkt og Þjóðverjar gerðu með AirBerlin á meðan verið væri að tryggja langtíma fjármögnun félagsins,“ segir Skúli í kjölfar fréttanna. „Það var hörmulegt að horfa á WOW falla og allt okkar frábæra fólk missa vinnuna. Svo það sé sagt þá er ég ekki að kenna ríkinu um hvernig fór né að draga úr minni ábyrgð heldur aðeins að benda á þá staðreynd að það hefði verið mun skynsamlegra að tryggja áframhaldandi rekstur WOW öllum til hagsbóta,“ bætti hann enn fremur við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Skúli hefur tjáð sig með þessum hætti en í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í júní síðastliðnum sagðist hann telja að það hefði verið hagkvæmara fyrir ríkið eða ríkisbankana að setja fjármagn inn í WOW Air, í stað þess að sitja uppi með samdrátt í efnahagslífinu. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur áður sagt um fall WOW að hann telji það ekki hlutverk ríkisins að hjálpa fyrirtækjum í rekstrarvanda.
Efnahagsmál Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00 WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. 30. október 2019 10:45 7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. 9. nóvember 2019 18:38 Isavia stefnir íslenska ríkinu og ALC Isavia hyggst á næstu dögum stefna íslenska ríkinu og flugvélaleigufélaginu Air Lease Corporation (ALC) fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 25. október 2019 09:38 Grínaðist með að Skúli hefði getað frestað hruninu til 2010 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fékk gesti á Peningamálafundi Viðskiptaráðs til að skella upp úr á Hilton Nordica í morgun. Fundurinn bar yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir 7. nóvember 2019 15:32 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00
WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. 30. október 2019 10:45
7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. 9. nóvember 2019 18:38
Isavia stefnir íslenska ríkinu og ALC Isavia hyggst á næstu dögum stefna íslenska ríkinu og flugvélaleigufélaginu Air Lease Corporation (ALC) fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 25. október 2019 09:38
Grínaðist með að Skúli hefði getað frestað hruninu til 2010 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fékk gesti á Peningamálafundi Viðskiptaráðs til að skella upp úr á Hilton Nordica í morgun. Fundurinn bar yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir 7. nóvember 2019 15:32