Vefslóðin play.is föl fyrir rétt verð Jakob Bjarnar skrifar 11. nóvember 2019 13:52 Magnús gerir fastlega ráð fyrir því að heyra í þeim Play-mönnum innan tíðar. Flóttinn er fyrirbæri sem sagt er ný tegund afþreyingar sem að samtvinnar þrautaherbergi (e. escape room) borðspil og tölvuleik. Nýlega var þetta verkefni valið í topp tíu Gulleggsins, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups sem er haldin ár hvert. Flóttinn hefur nú fengið óvænta athygli vegna Play, nýs flugfélags sem hefur undanfarna daga verð að kynna sig til leiks. Hvernig má þetta vera? Magnús Sigurbjörnsson er einn þeirra sem stendur að Flóttanum en hann við annan mann keypti vefslóðina play.is árið 2016. Þetta var fyrir rælni. „Við ætluðum að gera eitthvað með þetta en það hefur ekki tekist,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Ekki fyrr en nú. Því ef menn slá inn play.is í vefslóðarreitinn í tölvu sinni sprettur upp síða þar sem vakin er athygli á Flóttanum og fólki gefst kostur á að skrá sig til leiks. Flóttinn mun koma út fyrri jól. Magnús segir að merkja megi mikla aukningu á umferð inná þessa vefslóð eftir að flugfélagið Play kynnti sig til leiks. Verulega. En, þau hjá flugfélaginu hafa hins vegar ekki sett sig í samband við Magnús og félaga með það fyrir augum að falast eftir þessari vefslóð. „Þeir eiga sjálfsagt eftir að heyra í okkur. Ef þeir ætla að gera þetta almennilega,“ segir Magnús. En, vefslóðin er til sölu fyrir rétt verð. Play Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira
Flóttinn er fyrirbæri sem sagt er ný tegund afþreyingar sem að samtvinnar þrautaherbergi (e. escape room) borðspil og tölvuleik. Nýlega var þetta verkefni valið í topp tíu Gulleggsins, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups sem er haldin ár hvert. Flóttinn hefur nú fengið óvænta athygli vegna Play, nýs flugfélags sem hefur undanfarna daga verð að kynna sig til leiks. Hvernig má þetta vera? Magnús Sigurbjörnsson er einn þeirra sem stendur að Flóttanum en hann við annan mann keypti vefslóðina play.is árið 2016. Þetta var fyrir rælni. „Við ætluðum að gera eitthvað með þetta en það hefur ekki tekist,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Ekki fyrr en nú. Því ef menn slá inn play.is í vefslóðarreitinn í tölvu sinni sprettur upp síða þar sem vakin er athygli á Flóttanum og fólki gefst kostur á að skrá sig til leiks. Flóttinn mun koma út fyrri jól. Magnús segir að merkja megi mikla aukningu á umferð inná þessa vefslóð eftir að flugfélagið Play kynnti sig til leiks. Verulega. En, þau hjá flugfélaginu hafa hins vegar ekki sett sig í samband við Magnús og félaga með það fyrir augum að falast eftir þessari vefslóð. „Þeir eiga sjálfsagt eftir að heyra í okkur. Ef þeir ætla að gera þetta almennilega,“ segir Magnús. En, vefslóðin er til sölu fyrir rétt verð.
Play Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira