Grímubann í Hong Kong brýtur gegn stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2019 13:11 Mótmælendur hafa virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Getty Æðsti dómstóllinn í Hong Kong hefur dæmt að grímubannið sem stjórnvöld í sjálfstjórnarhéraðinu komu á í síðasta mánuði brjóti í bága við stjórnarskrá svæðisins. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í morgun en grímubanninu var komið á til að bregðast við aðgerðum mótmælenda sem hafa staðið síðan í sumar. Með því var mótmælendum bannað að klæðast grímum á opinberum stöðum. Í dómnum segir að með banninu hafi stjórnvöld gengið á réttindi borgaranna, umfram það sem nauðsynlegt var talið. Carrie Lam, æðsti embættismaður Hong Kong, sagði á sínum tíma að bannið væri nauðsynlegt þar sem nær allir þeir sem hafi staðið fyrir skemmdarverkum í mótmælaöldinni hafi falið andlit sín með grímum. Mótmælendur hafa hins vegar virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Mótmælin síðustu sólarhringana hafa að mestu snúist um umsátursástand sem hefur skapast við Fjöltækniháskólann þar sem hópur mótmælenda hefur byrgt sig inni í. Nokkrir mótmælenda reyndu að flýja af lóðinni fyrr í dag, en þeir voru þá handteknir. Lögregla hefur beitt táragasi í baráttu sinni gegn mótmælendum. Hong Kong Tengdar fréttir Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Æðsti dómstóllinn í Hong Kong hefur dæmt að grímubannið sem stjórnvöld í sjálfstjórnarhéraðinu komu á í síðasta mánuði brjóti í bága við stjórnarskrá svæðisins. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í morgun en grímubanninu var komið á til að bregðast við aðgerðum mótmælenda sem hafa staðið síðan í sumar. Með því var mótmælendum bannað að klæðast grímum á opinberum stöðum. Í dómnum segir að með banninu hafi stjórnvöld gengið á réttindi borgaranna, umfram það sem nauðsynlegt var talið. Carrie Lam, æðsti embættismaður Hong Kong, sagði á sínum tíma að bannið væri nauðsynlegt þar sem nær allir þeir sem hafi staðið fyrir skemmdarverkum í mótmælaöldinni hafi falið andlit sín með grímum. Mótmælendur hafa hins vegar virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Mótmælin síðustu sólarhringana hafa að mestu snúist um umsátursástand sem hefur skapast við Fjöltækniháskólann þar sem hópur mótmælenda hefur byrgt sig inni í. Nokkrir mótmælenda reyndu að flýja af lóðinni fyrr í dag, en þeir voru þá handteknir. Lögregla hefur beitt táragasi í baráttu sinni gegn mótmælendum.
Hong Kong Tengdar fréttir Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13