Eigandi sprengiefnisins segir það ekki hafa „fundist“ Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 12:49 Björgunarsveitarmenn lokuðu götum í nágrenni staðsins þar sem sprengiefnið fannst. Vísir/Sunna Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík í gær og var sprengt af sprengjudeild Landhelgisgæslunnar var í eigu Gröfuþjónustunnar í Njarðvík. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is Þar er haft eftir Axel Má Walterssyni, starfsmanni Gröfuþjónustunnar, að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi sjálfir haft samband við sprengjudeildina í gær og látið vita af tilvist efnisins þegar það uppgötvaðist að það væri farið að leka. Það sé því ónákvæmt að segja að efnið hafi „fundist“ líkt og fram hefur komið í tilkynningu frá lögreglu.Sjá einnig: Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættuSprengiefnið var staðsett á iðnaðarsvæði verktakans í Njarðvík og var gert óvirkt með því að úða efnablöndu yfir það. Sprengiefnið sem vó 150 kíló var að því loknu fært út úr íbúðarhverfinu í gærkvöld og íbúum leyft að snúa aftur til síns heima. Þar með lauk aðgerðum Landhelgisgæslunnar á vettvangi. Landhelgisgæslan Reykjanesbær Tengdar fréttir Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1. nóvember 2019 17:05 Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1. nóvember 2019 21:43 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1. nóvember 2019 15:00 Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík í gær og var sprengt af sprengjudeild Landhelgisgæslunnar var í eigu Gröfuþjónustunnar í Njarðvík. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is Þar er haft eftir Axel Má Walterssyni, starfsmanni Gröfuþjónustunnar, að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi sjálfir haft samband við sprengjudeildina í gær og látið vita af tilvist efnisins þegar það uppgötvaðist að það væri farið að leka. Það sé því ónákvæmt að segja að efnið hafi „fundist“ líkt og fram hefur komið í tilkynningu frá lögreglu.Sjá einnig: Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættuSprengiefnið var staðsett á iðnaðarsvæði verktakans í Njarðvík og var gert óvirkt með því að úða efnablöndu yfir það. Sprengiefnið sem vó 150 kíló var að því loknu fært út úr íbúðarhverfinu í gærkvöld og íbúum leyft að snúa aftur til síns heima. Þar með lauk aðgerðum Landhelgisgæslunnar á vettvangi.
Landhelgisgæslan Reykjanesbær Tengdar fréttir Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1. nóvember 2019 17:05 Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1. nóvember 2019 21:43 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1. nóvember 2019 15:00 Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1. nóvember 2019 17:05
Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1. nóvember 2019 21:43
Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1. nóvember 2019 15:00
Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1. nóvember 2019 19:42