Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 09:15 Mohamed Salah og Sadio Mané lögðu upp mark fyrir hvorn annan í gærkvöldi. Getty/John Powell Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira