Anníe Mist fer út fyrir þægindarammann og sendir út æfingarnar sínar á Youtube Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Skjámynd/Youtube CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira
CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn
CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira