Anníe Mist fer út fyrir þægindarammann og sendir út æfingarnar sínar á Youtube Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Skjámynd/Youtube CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn CrossFit Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn
CrossFit Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira