Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 06:00 Chris Smalling, Tom Brady og Lewis Hamilton verða allir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í dag. vísir/getty Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2) Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2)
Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn