Húsnæðisbætur - líka fyrir herbergi Pawel Bartoszek skrifar 17. október 2019 09:00 Námsmaður sem leigir herbergi á stúdentagörðum á 80 þúsund krónur fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Námsmaður sem leigir herbergi í fjölbýlishúsi í Árbænum á 120 þúsund fær ekki húsnæðisbætur. Einstaklingur í bata sem leigir herbergi á áfangaheimili fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Erlendur verkamaður sem leigir herbergi á athafnasvæði í Höfðunum fær ekki húsnæðisbætur. Samkvæmt lögum geta leigjendur fengið styrk fyrir húsaleigu, húsnæðisbætur. Menn geta deilt á um ágæti þessara bóta eins og annarra en ef niðurgreiða á húsnæði fólks á annað borð er beinn fjárhagslegur stuðningur samt ansi góð leið. Miklu betri en leiguþök eða önnur dulin markaðsinngrip. Í lögum er tekið fram að húsnæðisbætur eru ekki greiddar fyrir herbergi. Þetta hefur Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna gagnrýnt réttilega. Eflaust var hugmyndin að tryggja ákveðin lágmarksgæði á leiguhúsnæði en niðurstaðan er auðvitað bara sú að þeim er refsað sem ekki eiga efni á að leigja heila íbúð út af fyrir sig. Tekjulægra fólk þarf því að gjalda fyrir að geta ekki útvegað sér húsnæði sem fellur að gæðakröfum löggjafans. Síðan hefur löggjafinn ákveðið að verða örlítið sveigjanlegur og borga með herbergjum á stúdentagörðum og áfangaheimilum. Sem er ágætt: sveigjanleiki er af hinu góða. En fyrst við lítum almennt ekki svo að vernda eigi fólk frá því að leigja herbergi á stúdentagörðum og áfangaheimilum þá ætti ekki heldur að reyna refsa fólki sem kýs að leigja sér herbergi einhvers staðar annars staðar.Höfundur er borgarfulltrúi og varaþingmaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Pawel Bartoszek Mest lesið Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Sjá meira
Námsmaður sem leigir herbergi á stúdentagörðum á 80 þúsund krónur fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Námsmaður sem leigir herbergi í fjölbýlishúsi í Árbænum á 120 þúsund fær ekki húsnæðisbætur. Einstaklingur í bata sem leigir herbergi á áfangaheimili fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Erlendur verkamaður sem leigir herbergi á athafnasvæði í Höfðunum fær ekki húsnæðisbætur. Samkvæmt lögum geta leigjendur fengið styrk fyrir húsaleigu, húsnæðisbætur. Menn geta deilt á um ágæti þessara bóta eins og annarra en ef niðurgreiða á húsnæði fólks á annað borð er beinn fjárhagslegur stuðningur samt ansi góð leið. Miklu betri en leiguþök eða önnur dulin markaðsinngrip. Í lögum er tekið fram að húsnæðisbætur eru ekki greiddar fyrir herbergi. Þetta hefur Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna gagnrýnt réttilega. Eflaust var hugmyndin að tryggja ákveðin lágmarksgæði á leiguhúsnæði en niðurstaðan er auðvitað bara sú að þeim er refsað sem ekki eiga efni á að leigja heila íbúð út af fyrir sig. Tekjulægra fólk þarf því að gjalda fyrir að geta ekki útvegað sér húsnæði sem fellur að gæðakröfum löggjafans. Síðan hefur löggjafinn ákveðið að verða örlítið sveigjanlegur og borga með herbergjum á stúdentagörðum og áfangaheimilum. Sem er ágætt: sveigjanleiki er af hinu góða. En fyrst við lítum almennt ekki svo að vernda eigi fólk frá því að leigja herbergi á stúdentagörðum og áfangaheimilum þá ætti ekki heldur að reyna refsa fólki sem kýs að leigja sér herbergi einhvers staðar annars staðar.Höfundur er borgarfulltrúi og varaþingmaður Viðreisnar.
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun