Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2019 13:15 Kvittanirnar tvær sem bera með sér umrædda verðhækkun. KS Tugprósenta verðhækkun á tei er einangrað dæmi, að sögn vörustjóra Tes og kaffis. Verðlagsbreytingar undanfarinna ára séu skýringin. Viðskiptavinur Tes og kaffis vakti athygli á því að tiltekin te í 100 gramma pokum hefðu hækkað umtalsvert á rúmlega mánuði. Sýndi hann tvær kvittanir því til staðfestingar sem báðar urðu til eftir viðskipti við útibú Tes og kaffis í Kringlunni, þau fyrri áttu sér stað í lok ágúst og þau síðari í byrjun október. Kvittanirnar má sjá hér að ofan. Þær bera með sér að verð tegerðanna Pina Colada og Bora Bora, sem kostuðu 895 krónur í ágúst, hafði hækkað upp í 1095 krónur mánuði síðar. Mismunurinn er 200 krónur, sem samsvarar rúmlega 22 prósenta hækkun. Sunna Rós Dýrfjörð, vörustjóri Tes og kaffis, þekkti til hækkunarinnar þegar Vísir bar kvittanirnar undir hana. Skýringin sé sú að engar verðbreytingar hafi verið gerðar á umræddum tepokum undanfarin fjögur ár - „en á þessum tíma hafa bæði aðföng og laun hækkað töluvert,“ segir Sunna. Hún tekur þó fram að þessi hækkun sé einangrað dæmi. Te í 100 gramma pokum á kaffihúsum Tes og kaffis sé það eina sem hækkað hafi verið í verði að þessu sinni.Hefur þú tekið eftir sambærilegum verðbreytingum að undanförnu? Endilega sendu okkur ábendingu á netfangið ritstjorn@visir.is Neytendur Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Tugprósenta verðhækkun á tei er einangrað dæmi, að sögn vörustjóra Tes og kaffis. Verðlagsbreytingar undanfarinna ára séu skýringin. Viðskiptavinur Tes og kaffis vakti athygli á því að tiltekin te í 100 gramma pokum hefðu hækkað umtalsvert á rúmlega mánuði. Sýndi hann tvær kvittanir því til staðfestingar sem báðar urðu til eftir viðskipti við útibú Tes og kaffis í Kringlunni, þau fyrri áttu sér stað í lok ágúst og þau síðari í byrjun október. Kvittanirnar má sjá hér að ofan. Þær bera með sér að verð tegerðanna Pina Colada og Bora Bora, sem kostuðu 895 krónur í ágúst, hafði hækkað upp í 1095 krónur mánuði síðar. Mismunurinn er 200 krónur, sem samsvarar rúmlega 22 prósenta hækkun. Sunna Rós Dýrfjörð, vörustjóri Tes og kaffis, þekkti til hækkunarinnar þegar Vísir bar kvittanirnar undir hana. Skýringin sé sú að engar verðbreytingar hafi verið gerðar á umræddum tepokum undanfarin fjögur ár - „en á þessum tíma hafa bæði aðföng og laun hækkað töluvert,“ segir Sunna. Hún tekur þó fram að þessi hækkun sé einangrað dæmi. Te í 100 gramma pokum á kaffihúsum Tes og kaffis sé það eina sem hækkað hafi verið í verði að þessu sinni.Hefur þú tekið eftir sambærilegum verðbreytingum að undanförnu? Endilega sendu okkur ábendingu á netfangið ritstjorn@visir.is
Neytendur Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira