Spá samdrætti í smíði nýrri íbúða Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2019 20:58 Samtök iðnaðarins spá samdrætti í smíði nýrra íbúða á næstu misserum en íbúðum á fyrstu byggingastigum hefur fækkað um tæpan fimmtung frá síðustu talningu. Íbúðaverð hefur hins vegar verið nokkuð stöðugt að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins. Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði segir mikla þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Íbúðamarkaður í niðursveiflu var fyrirsögn erindis Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga í morgun. Hann segir samdrátt í byggingu húsnæðis á fyrstu stigum. „Rétt um átján prósent samdrátt nú í septembertalningu. Það er umtalsverður viðsnúningur sem er að eiga sér stað þar sem er þá vísbending um það sem koma skal í framboði á nýju íbúðarhúsnæði,“ segir Ingólfur. Á sama tíma hefur kaupsamningum fækkað og fleiri íbúðir seljast undir verði. Hins vegar virðist verð almennt ekki hafa lækkað síðustu mánuði. „Þetta hefur verið nokkuð stöðugt. Raunverðið er reyndar bara rétt við núllið núna. Við höfum ekki séð tólf mánaða hækkun á raunvirði íbúðarhúsnæðis við núllið síðan þessi markaður byrjaði að taka við sér 2010 eða 2011,“ segir Ingólfur.Stöð 2Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs, segir enn mikla þörf fyrir hagkvæmari íbúðir fyrir fyrstu kaupendur. „Það hefur töluvert verið byggt undanfarið en við metum það sem svo að það sé ennþá verið að kalla eftir minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að setja milljarða í uppbyggingu á almennu íbúðarhúsnæði og býst Sigrún við að þörfinni fyrir hagkvæmt húsnæði verði mætt. „Við teljum að þessar aðgerðir verði til þess að auka uppbyggingu á minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún.Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs.Vísir/Stöð 2 Húsnæðismál Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Samtök iðnaðarins spá samdrætti í smíði nýrra íbúða á næstu misserum en íbúðum á fyrstu byggingastigum hefur fækkað um tæpan fimmtung frá síðustu talningu. Íbúðaverð hefur hins vegar verið nokkuð stöðugt að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins. Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði segir mikla þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Íbúðamarkaður í niðursveiflu var fyrirsögn erindis Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga í morgun. Hann segir samdrátt í byggingu húsnæðis á fyrstu stigum. „Rétt um átján prósent samdrátt nú í septembertalningu. Það er umtalsverður viðsnúningur sem er að eiga sér stað þar sem er þá vísbending um það sem koma skal í framboði á nýju íbúðarhúsnæði,“ segir Ingólfur. Á sama tíma hefur kaupsamningum fækkað og fleiri íbúðir seljast undir verði. Hins vegar virðist verð almennt ekki hafa lækkað síðustu mánuði. „Þetta hefur verið nokkuð stöðugt. Raunverðið er reyndar bara rétt við núllið núna. Við höfum ekki séð tólf mánaða hækkun á raunvirði íbúðarhúsnæðis við núllið síðan þessi markaður byrjaði að taka við sér 2010 eða 2011,“ segir Ingólfur.Stöð 2Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs, segir enn mikla þörf fyrir hagkvæmari íbúðir fyrir fyrstu kaupendur. „Það hefur töluvert verið byggt undanfarið en við metum það sem svo að það sé ennþá verið að kalla eftir minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að setja milljarða í uppbyggingu á almennu íbúðarhúsnæði og býst Sigrún við að þörfinni fyrir hagkvæmt húsnæði verði mætt. „Við teljum að þessar aðgerðir verði til þess að auka uppbyggingu á minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún.Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs.Vísir/Stöð 2
Húsnæðismál Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira