Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 16:00 Takumi Minamino fagnar marki sínu á Anfield í gær. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00