Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Jakob Bjarnar skrifar 4. október 2019 09:04 Velta hefur dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. visir/vilhelm Samkvæmt nýrri úttekt Hagsjár, sem hagfræðideild Landsbankans stendur að, á kortaveltu landsmanna fer stærstur hluti veltu í ágúst til verslunar eða rúmlega helmingur. Þetta ætti ekki að koma á óvart en það vekur athygli að næst stærsti liðurinn, eða 18 prósent veltunnar í ágúst, eru kaupa á ýmissi þjónustu hvar fjármála- og tryggingarstarfsemi var fyrirferðamest.Bílaflotinn að yngjast Þá kunna að felast í því jákvæðar vísbendingar að þriðji stærsti útgjaldaliður Íslendinga í ágúst var kaup á eldsneyti og útgjöld tengd viðhaldi og viðgerðum bifreiða. Sé litið til ársins í fyrra hefur velta dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. „Eldsneytiskaup drógust saman um 3% en viðgerðir og viðhald bifreiða um 24%. Minna viðhald bifreiðar er ef til vill vísbending um að bílaflotinn sé að yngjast,“ segir fjármálasérfræðingar Landsbankans í samantekt. Aukning í fatakaupum Ýmislegt annað má lesa í upplýsingar tengdum krotaveltunni. Þannig hafa aðrir liðir einnig dregist saman, þó ekki jafn mikið, voru útgjöld til verslunar og þjónustu. „Mesti samdráttur einstakra undirliða verslunarinnar var í tollfrjálsri verslun sem dróst saman um 7% að raunvirði milli ára í ágúst. Þetta kemur ekki á óvart þar sem brottfarir Íslendinga um Leifsstöð í ágústmánuði voru 14% færri en á sama tíma fyrir ári síðan og má gera ráð fyrir að megnið af tollfrjálsri verslun fari fram á Keflavíkurflugvelli.“ Velta í fataverslunum jókst að raunvirði um 14 prósent milli ára sem er mesti vöxtur á meðal undirliða verslunar milli tímabila. „Færri utanlandsferðir gætu haft hér áhrif þar sem landsmenn eru ef til vill að kaupa í auknum mæli föt hér á landi sem annars hefðu verið keypt í verslunarferðum erlendis.“ Bensín og olía Bílar Neytendur Tengdar fréttir Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Samkvæmt nýrri úttekt Hagsjár, sem hagfræðideild Landsbankans stendur að, á kortaveltu landsmanna fer stærstur hluti veltu í ágúst til verslunar eða rúmlega helmingur. Þetta ætti ekki að koma á óvart en það vekur athygli að næst stærsti liðurinn, eða 18 prósent veltunnar í ágúst, eru kaupa á ýmissi þjónustu hvar fjármála- og tryggingarstarfsemi var fyrirferðamest.Bílaflotinn að yngjast Þá kunna að felast í því jákvæðar vísbendingar að þriðji stærsti útgjaldaliður Íslendinga í ágúst var kaup á eldsneyti og útgjöld tengd viðhaldi og viðgerðum bifreiða. Sé litið til ársins í fyrra hefur velta dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. „Eldsneytiskaup drógust saman um 3% en viðgerðir og viðhald bifreiða um 24%. Minna viðhald bifreiðar er ef til vill vísbending um að bílaflotinn sé að yngjast,“ segir fjármálasérfræðingar Landsbankans í samantekt. Aukning í fatakaupum Ýmislegt annað má lesa í upplýsingar tengdum krotaveltunni. Þannig hafa aðrir liðir einnig dregist saman, þó ekki jafn mikið, voru útgjöld til verslunar og þjónustu. „Mesti samdráttur einstakra undirliða verslunarinnar var í tollfrjálsri verslun sem dróst saman um 7% að raunvirði milli ára í ágúst. Þetta kemur ekki á óvart þar sem brottfarir Íslendinga um Leifsstöð í ágústmánuði voru 14% færri en á sama tíma fyrir ári síðan og má gera ráð fyrir að megnið af tollfrjálsri verslun fari fram á Keflavíkurflugvelli.“ Velta í fataverslunum jókst að raunvirði um 14 prósent milli ára sem er mesti vöxtur á meðal undirliða verslunar milli tímabila. „Færri utanlandsferðir gætu haft hér áhrif þar sem landsmenn eru ef til vill að kaupa í auknum mæli föt hér á landi sem annars hefðu verið keypt í verslunarferðum erlendis.“
Bensín og olía Bílar Neytendur Tengdar fréttir Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52
Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09
Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent