Greta Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 5. október 2019 09:00 Flestir eru sammála um að það er ekki rétt að láta börn um að stjórna veröldinni. Án þess að fullyrða um of, þá skiptir reynsla og þekking máli þegar ákvarðanir eru teknar sem varða af komu, líf og heilsu heilu þjóðanna. Þar fyrir utan er sjálfsagt mál að leyfa börnum og unglingum að njóta frelsis æskunnar, nægur tími til að takast á við áhyggjur fullorðinsáranna. En þó börn eigi ekki að stjórna þá er ekki þar með sagt að ekki eigi að hlusta á það sem þau segja. Dæmið um Gretu Thunberg er sláandi og um margt einstakt. Greta er ekki að berjast til valda, hún er að krefjast þess að við gerum allt sem mögulegt er til að mannkynið valdi ekki hlýnun jarðar sem leiði til margvíslegra hörmunga, efnahagslegra jafnt sem mannlegra. Nú getur menn sjálfsagt greint á um hversu mikil áhrif mannkynið hefur á hlýnun loftslagsins. En meirihluti vísindamanna hefur fært fyrir því afar sannfærandi rök að við mennirnir höfum mikil áhrif á þessa þróun og það er krafa Gretu að við hlustum á þessa vísindamenn og breytum í samræmi við þá þekkingu. Þessi krafa Gretu er fullkomlega skiljanleg. Við kennum jú börnunum okkar það að það eigi að hlusta á vísindamenn, að vísindin eigi að ráða för og í þessu máli er öll veröldin undir, hvorki meira né minna. Það er því ekki skrítið að þúsundir og aftur þúsundir ungmenna hafi tekið undir með Gretu og krafist þess að við rænum þau ekki framtíðinni, að það verði morgundagur sem þau geti sannarlega kallað sinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Sjá meira
Flestir eru sammála um að það er ekki rétt að láta börn um að stjórna veröldinni. Án þess að fullyrða um of, þá skiptir reynsla og þekking máli þegar ákvarðanir eru teknar sem varða af komu, líf og heilsu heilu þjóðanna. Þar fyrir utan er sjálfsagt mál að leyfa börnum og unglingum að njóta frelsis æskunnar, nægur tími til að takast á við áhyggjur fullorðinsáranna. En þó börn eigi ekki að stjórna þá er ekki þar með sagt að ekki eigi að hlusta á það sem þau segja. Dæmið um Gretu Thunberg er sláandi og um margt einstakt. Greta er ekki að berjast til valda, hún er að krefjast þess að við gerum allt sem mögulegt er til að mannkynið valdi ekki hlýnun jarðar sem leiði til margvíslegra hörmunga, efnahagslegra jafnt sem mannlegra. Nú getur menn sjálfsagt greint á um hversu mikil áhrif mannkynið hefur á hlýnun loftslagsins. En meirihluti vísindamanna hefur fært fyrir því afar sannfærandi rök að við mennirnir höfum mikil áhrif á þessa þróun og það er krafa Gretu að við hlustum á þessa vísindamenn og breytum í samræmi við þá þekkingu. Þessi krafa Gretu er fullkomlega skiljanleg. Við kennum jú börnunum okkar það að það eigi að hlusta á vísindamenn, að vísindin eigi að ráða för og í þessu máli er öll veröldin undir, hvorki meira né minna. Það er því ekki skrítið að þúsundir og aftur þúsundir ungmenna hafi tekið undir með Gretu og krafist þess að við rænum þau ekki framtíðinni, að það verði morgundagur sem þau geti sannarlega kallað sinn.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun