Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. október 2019 22:15 Sádiarabískar konur munu einnig geta ferðast einar og gist á hótelum án fylgdarmanns. getty/Sean Gallup Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Auk þessa munu konur einnig geta gist einar á hótelherbergjum. Áður en þessi breyting kom til þurftu pör að sanna að þau væru gift áður en þau fengu hótelherbergi. Breytingarnar eru einn liður í tilraunum sádi-arabíska konungsveldisins til að auka ferðamannaaðsókn til landsins. Ríkið hefur síðastliðin misseri gert ýmsar breytingar í von um að heilla mögulega ferðamenn og fjárfesta. Nýlega voru réttindi kvenna til að ferðast aukin og geta konur nú ferðast án leyfis eiginmanns eða karlkyns ættingja sinna og þær mega keyra bíl sjálfar. Hingað til hafa pör þurft að sýna fram á hjónaband með opinberum skjölum en nú hefur þessum reglum verið aflétt fyrir erlenda ríkisborgara. „Allir Sádar þurfa að sýna fram á að um fjölskyldu sé að ræða eða sönnun fyrir sambandi þegar þeir gista á hótelum,“ sagði talsmaður sádi-arabísku nefndarinnar um ferðaþjónustu og þjóðararfleifð í tilkynningu. „Þetta gildir ekki um erlenda ríkisborgara. Allar konur, þar á meðal sádi-arabískar konur, geta bókað og gist á hótelherbergjum einar síns liðs svo lengi sem þær rétta fram skilríki þegar þær mæta.“ Þá munu kvenkyns ferðamenn ekki þurfa að hylja sig frá toppi til táa en munu samt þurfa að vera siðsamlegar til fara. Jafnréttismál Sádi-Arabía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Auk þessa munu konur einnig geta gist einar á hótelherbergjum. Áður en þessi breyting kom til þurftu pör að sanna að þau væru gift áður en þau fengu hótelherbergi. Breytingarnar eru einn liður í tilraunum sádi-arabíska konungsveldisins til að auka ferðamannaaðsókn til landsins. Ríkið hefur síðastliðin misseri gert ýmsar breytingar í von um að heilla mögulega ferðamenn og fjárfesta. Nýlega voru réttindi kvenna til að ferðast aukin og geta konur nú ferðast án leyfis eiginmanns eða karlkyns ættingja sinna og þær mega keyra bíl sjálfar. Hingað til hafa pör þurft að sýna fram á hjónaband með opinberum skjölum en nú hefur þessum reglum verið aflétt fyrir erlenda ríkisborgara. „Allir Sádar þurfa að sýna fram á að um fjölskyldu sé að ræða eða sönnun fyrir sambandi þegar þeir gista á hótelum,“ sagði talsmaður sádi-arabísku nefndarinnar um ferðaþjónustu og þjóðararfleifð í tilkynningu. „Þetta gildir ekki um erlenda ríkisborgara. Allar konur, þar á meðal sádi-arabískar konur, geta bókað og gist á hótelherbergjum einar síns liðs svo lengi sem þær rétta fram skilríki þegar þær mæta.“ Þá munu kvenkyns ferðamenn ekki þurfa að hylja sig frá toppi til táa en munu samt þurfa að vera siðsamlegar til fara.
Jafnréttismál Sádi-Arabía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira