Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2019 14:37 Statum vinnur að dómsal í sýndarveruleika. Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. Alls bárust keppninni 150 hugmyndir og hafa þátttakendur sótt vinnusmiðjur á liðnum vikum til að gera þær að veruleika. Hugmyndirnar tíu keppa síðan um sjálft Gulleggið þann 25. október næstkomandi. Auk verðlaunagripsins, sem hannaður er af Írisi Indriðadóttur í ár, hlýtur hópurinn á bakvið bestu hugmyndina 1,5 milljónir króna í peningum. Hér að neðan má sjá lista yfir tíu bestu hugmyndirnar í Gullegginu í ár.Audios Sjálfsleiðsagnarapp og lifandi upplýsingaveita sem glæðir borgarumhverfi þitt nýju lífi í hljóði og mynd.Bazar Hugbúnaður sem dregur úr kostnaði við fasteignakaup og færir fasteignaviðskipti inn í nútímann.Dufl Áreiðanlegur staðsetningarbúnaður á sjó.Flóttinn Ný tegund afþreyingar sem samtvinnar þrautaherbergi, tölvuleik og borðspil - allt heima í stofu.GreenBytes Hugbúnaður sem byggir á vitvélatækni (e. machine learning) til að minnka matarsóun og auka hagnað veitingastaða. VEGAnGERÐIN vinnur að veganvænum próteingjafa.GulleggiðReminiscence Squared Megindleg rannsóknarlausn sem nýtir mátt hagrannsókna og fjármálastærðfræði til að greina smá og opin hagkerfi og verðbréfamarkaði þeirra.Statum Gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis að fara fyrir dómTré Lífsins Tré lífsins mun bjóða upp á nýja valmöguleika við andlát. Boðið verður upp á skráningu sögunnar okkar og hinstu óska, gróðursetningu á öskunni ásamt tré og minningasíðu. Tré lífsins er óháð trúar- og lífsskoðunarfélögum.VEGAnGERÐIN Íslenskur grænn próteingjafi fyrir heimili og veitingastaðiÖrmælir Mælir mjög lítið vökvamagn snertilaust og er notað við rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Nýsköpun Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. Alls bárust keppninni 150 hugmyndir og hafa þátttakendur sótt vinnusmiðjur á liðnum vikum til að gera þær að veruleika. Hugmyndirnar tíu keppa síðan um sjálft Gulleggið þann 25. október næstkomandi. Auk verðlaunagripsins, sem hannaður er af Írisi Indriðadóttur í ár, hlýtur hópurinn á bakvið bestu hugmyndina 1,5 milljónir króna í peningum. Hér að neðan má sjá lista yfir tíu bestu hugmyndirnar í Gullegginu í ár.Audios Sjálfsleiðsagnarapp og lifandi upplýsingaveita sem glæðir borgarumhverfi þitt nýju lífi í hljóði og mynd.Bazar Hugbúnaður sem dregur úr kostnaði við fasteignakaup og færir fasteignaviðskipti inn í nútímann.Dufl Áreiðanlegur staðsetningarbúnaður á sjó.Flóttinn Ný tegund afþreyingar sem samtvinnar þrautaherbergi, tölvuleik og borðspil - allt heima í stofu.GreenBytes Hugbúnaður sem byggir á vitvélatækni (e. machine learning) til að minnka matarsóun og auka hagnað veitingastaða. VEGAnGERÐIN vinnur að veganvænum próteingjafa.GulleggiðReminiscence Squared Megindleg rannsóknarlausn sem nýtir mátt hagrannsókna og fjármálastærðfræði til að greina smá og opin hagkerfi og verðbréfamarkaði þeirra.Statum Gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis að fara fyrir dómTré Lífsins Tré lífsins mun bjóða upp á nýja valmöguleika við andlát. Boðið verður upp á skráningu sögunnar okkar og hinstu óska, gróðursetningu á öskunni ásamt tré og minningasíðu. Tré lífsins er óháð trúar- og lífsskoðunarfélögum.VEGAnGERÐIN Íslenskur grænn próteingjafi fyrir heimili og veitingastaðiÖrmælir Mælir mjög lítið vökvamagn snertilaust og er notað við rannsóknir í heilbrigðisvísindum.
Nýsköpun Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira