Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2019 10:00 Minshew II var fljótur að heilla bandarísku þjóðina. vísir/getty Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um „Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Hann þurfti óvænt að stíga inn á völlinn í fyrsta leik Jaguars er Nick Foles meiddist. Er Minshew labbaði inn á völlinn ráku menn upp stór augu. Það vissi enginn hver þetta var eða hafði heyrt þetta nafn áður. Hann skilaði frábæru verki strax þá. Í nótt leiddi hann svo sitt lið til sigurs, 20-7, gegn Tennessee Titans í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Minshew kláraði 20 af 30 sendingum sínum fyrir 204 jördum og tveimur snertimörkum. Frábær frammistaða hjá þessum 23 ára strák sem var valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins eða númer 178.FINAL: @Jaguars defense racks up 9 sacks and @GardnerMinshew5 throws two TDs on #TNF! #DUUUVAL#TENvsJAX (by @Lexus) pic.twitter.com/bQUcI8N0Mr — NFL (@NFL) September 20, 2019 Minshew heitir fullu nafni Gardner Flint Minshew II þó svo það sé ekki neinn annar í fjölskyldunni sem heiti Gardner! Fjölskyldunni þótti bara töff að kalla hann annan. Það er frábært. Afi Gardners vildi þó láta nefna hann Beowulf eða Bjólf eins og nafnið útleggst á íslensku. Strákurinn er að fá mikla athygli í dag en sú athygli yrði líklega talsvert meiri ef hann héti Bjólfur.The man. The myth. The mustache. The Minshew. #DUUUVAL@GardnerMinshew5 | #TENvsJAXpic.twitter.com/f8qmX4WWAR — NFL (@NFL) September 20, 2019 Það er ekki bara spilamennska Minshew sem hefur vakið athygli því yfirvaraskeggið þykir líka af dýrari gerðinni. Það er kallað „The Mississippi Moustache“ ytra eða bara Mississippi mottan. Meira að segja andstæðingar hans voru komnir með mottu í nótt og strákurinn henti í gott grín.#MinshewMania is sweeping the nation. https://t.co/iYOIO2bjvSpic.twitter.com/Vm62pXFxB4 — #DUUUVAL (@Jaguars) September 20, 2019 Strákurinn nýtur sín í sviðsljósinu og var léttur, ljúfur og kátur í viðtalinu eftir leikinn í gær. Skömmu síðar fór hann inn í klefa og teygði á pungbindinu einu saman. Hefð sem vekur eðlilega athygli.He’s not even sweating?!? Wtf? Is this guy human? @GardnerMinshew5#minshewpic.twitter.com/6i7R0FyRWp — Joe Thomas (@joethomas73) September 20, 2019 Strax í háskóla fór hann að vekja athygli út af mottunni og svo fatastílnum. Þar hefur hann alltaf farið sínar eigin leiðir.The suit is one thing. Chest toupee is another. #Texans do NOT want to lose to this guy today, Jags Gardner Minshew. pic.twitter.com/8oB1TLRE0X — Greg Bailey (@GregBailey13) September 15, 2019 Það fara alls konar hetjusögur og annað af Minshew en hann í það minnsta virðist ekki víla fyrir sér að veiða risafiska með berum höndum.I done wrastled with a alligator. Tussled with a whale... #BadDudepic.twitter.com/8eKp2ZdOVt — Gardner Minshew (@GardnerMinshew5) July 9, 2019 Það skemmir svo ekkert fyrir stemningunni að pabbinn, Flint, er hrikalega flott týpa sem hefur aldrei sleppt degi í ræktinni. Hann er því mikið í mynd og þegar orðinn að stjörnu eins og strákurinn. Það er þegar komin ein goðsaga um Minshew II. Þegar hann fór að heiman í háskóla á hann að hafa sagt við föður sinn að nú væri hann karlmaðurinn á heimilinu.Gardner Minshew’s dad pic.twitter.com/8ixlmduiY5 — B/R Gridiron (@brgridiron) September 20, 2019 Svo er ekki annað hægt en að fara á kostum þegar þú veist að þú ert með sjálfan Mike Tyson í horninu hjá þér.Forget a tiger.@MikeTyson is all about the Jaguars now.#DUUUVALpic.twitter.com/u0l7QeUtSb — #DUUUVAL (@Jaguars) September 19, 2019 Allar alvöru stjörnur eiga svo sitt eigið lag. Það er Mississippi mottan löngu komin með. Lagið er eins og við mátti búast - stórkostlegt. NFL Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um „Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Hann þurfti óvænt að stíga inn á völlinn í fyrsta leik Jaguars er Nick Foles meiddist. Er Minshew labbaði inn á völlinn ráku menn upp stór augu. Það vissi enginn hver þetta var eða hafði heyrt þetta nafn áður. Hann skilaði frábæru verki strax þá. Í nótt leiddi hann svo sitt lið til sigurs, 20-7, gegn Tennessee Titans í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Minshew kláraði 20 af 30 sendingum sínum fyrir 204 jördum og tveimur snertimörkum. Frábær frammistaða hjá þessum 23 ára strák sem var valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins eða númer 178.FINAL: @Jaguars defense racks up 9 sacks and @GardnerMinshew5 throws two TDs on #TNF! #DUUUVAL#TENvsJAX (by @Lexus) pic.twitter.com/bQUcI8N0Mr — NFL (@NFL) September 20, 2019 Minshew heitir fullu nafni Gardner Flint Minshew II þó svo það sé ekki neinn annar í fjölskyldunni sem heiti Gardner! Fjölskyldunni þótti bara töff að kalla hann annan. Það er frábært. Afi Gardners vildi þó láta nefna hann Beowulf eða Bjólf eins og nafnið útleggst á íslensku. Strákurinn er að fá mikla athygli í dag en sú athygli yrði líklega talsvert meiri ef hann héti Bjólfur.The man. The myth. The mustache. The Minshew. #DUUUVAL@GardnerMinshew5 | #TENvsJAXpic.twitter.com/f8qmX4WWAR — NFL (@NFL) September 20, 2019 Það er ekki bara spilamennska Minshew sem hefur vakið athygli því yfirvaraskeggið þykir líka af dýrari gerðinni. Það er kallað „The Mississippi Moustache“ ytra eða bara Mississippi mottan. Meira að segja andstæðingar hans voru komnir með mottu í nótt og strákurinn henti í gott grín.#MinshewMania is sweeping the nation. https://t.co/iYOIO2bjvSpic.twitter.com/Vm62pXFxB4 — #DUUUVAL (@Jaguars) September 20, 2019 Strákurinn nýtur sín í sviðsljósinu og var léttur, ljúfur og kátur í viðtalinu eftir leikinn í gær. Skömmu síðar fór hann inn í klefa og teygði á pungbindinu einu saman. Hefð sem vekur eðlilega athygli.He’s not even sweating?!? Wtf? Is this guy human? @GardnerMinshew5#minshewpic.twitter.com/6i7R0FyRWp — Joe Thomas (@joethomas73) September 20, 2019 Strax í háskóla fór hann að vekja athygli út af mottunni og svo fatastílnum. Þar hefur hann alltaf farið sínar eigin leiðir.The suit is one thing. Chest toupee is another. #Texans do NOT want to lose to this guy today, Jags Gardner Minshew. pic.twitter.com/8oB1TLRE0X — Greg Bailey (@GregBailey13) September 15, 2019 Það fara alls konar hetjusögur og annað af Minshew en hann í það minnsta virðist ekki víla fyrir sér að veiða risafiska með berum höndum.I done wrastled with a alligator. Tussled with a whale... #BadDudepic.twitter.com/8eKp2ZdOVt — Gardner Minshew (@GardnerMinshew5) July 9, 2019 Það skemmir svo ekkert fyrir stemningunni að pabbinn, Flint, er hrikalega flott týpa sem hefur aldrei sleppt degi í ræktinni. Hann er því mikið í mynd og þegar orðinn að stjörnu eins og strákurinn. Það er þegar komin ein goðsaga um Minshew II. Þegar hann fór að heiman í háskóla á hann að hafa sagt við föður sinn að nú væri hann karlmaðurinn á heimilinu.Gardner Minshew’s dad pic.twitter.com/8ixlmduiY5 — B/R Gridiron (@brgridiron) September 20, 2019 Svo er ekki annað hægt en að fara á kostum þegar þú veist að þú ert með sjálfan Mike Tyson í horninu hjá þér.Forget a tiger.@MikeTyson is all about the Jaguars now.#DUUUVALpic.twitter.com/u0l7QeUtSb — #DUUUVAL (@Jaguars) September 19, 2019 Allar alvöru stjörnur eiga svo sitt eigið lag. Það er Mississippi mottan löngu komin með. Lagið er eins og við mátti búast - stórkostlegt.
NFL Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira