Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 25. september 2019 07:30 Gunnar skóflar í sig upp á herbergi í gær. vísir/snorri björnsson Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. Gunnar átti upphaflega að berjast við landa hans, Thiago Alves, en sá veiktist og þá steig Burns inn. Flestir eru sammála um að sá kappi sé miklu öflugri en Alves og því rosalegur bardagi sem bíður okkar manns. Nú taka við hjá Gunna endalaus viðtöl í bland við að halda sér í réttri þyngd. Það hefur aldrei verið vesen hjá okkar manni en hann fær máltíðir frá Lockhart-genginu til þess að halda sér réttu megin við strikið og til þess að fá næga orku. Þjónusta sem margir nýta sér en kostar sitt. Það skilar þó sínu. Gunnar étur og étur í bland við æfingar en þyngist ekkert. Vísir er líka mættur til Köben og mun flytja ykkur tíðindi af Gunnari og Burns alveg fram að bardaga þeirra.Gunnar hlustar á ráðleggingar um mataræðið.vísir/snorri björns MMA Tengdar fréttir Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34 Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM Sjá meira
Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. Gunnar átti upphaflega að berjast við landa hans, Thiago Alves, en sá veiktist og þá steig Burns inn. Flestir eru sammála um að sá kappi sé miklu öflugri en Alves og því rosalegur bardagi sem bíður okkar manns. Nú taka við hjá Gunna endalaus viðtöl í bland við að halda sér í réttri þyngd. Það hefur aldrei verið vesen hjá okkar manni en hann fær máltíðir frá Lockhart-genginu til þess að halda sér réttu megin við strikið og til þess að fá næga orku. Þjónusta sem margir nýta sér en kostar sitt. Það skilar þó sínu. Gunnar étur og étur í bland við æfingar en þyngist ekkert. Vísir er líka mættur til Köben og mun flytja ykkur tíðindi af Gunnari og Burns alveg fram að bardaga þeirra.Gunnar hlustar á ráðleggingar um mataræðið.vísir/snorri björns
MMA Tengdar fréttir Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34 Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM Sjá meira
Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34
Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30