Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2019 15:43 Sú látna var á sextugsaldri og var á ferð með dóttur sinni og tengdasyni. Vísir Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum. Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum.
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54