Gunnar og Burns báðir í löglegri þyngd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2019 08:15 Gunnar á vigtinni í morgun. vísir/snorri björns Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. Í kvöld stíga þeir svo aftur á vigtina fyrir áhorfendur í keppnishöllinni. Gunnar átti ekki eftir að missa mikið er hann vaknaði í morgun og fór í gufu frekar en í bað. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná vigt. Var akkúrat 170 pund eða 77 kg. Burns var síðastur á vigtina en hann kom rúmum klukkutíma eftir að vigtunin byrjaði. Var 171 pund og rétt slapp þar af leiðandi. Bardagi þeirra félaga er því staðfestur og ekkert annað að gera núna en að telja niður í stóru stundina. Það var bein textalýsing frá vigtuninni og hana má lesa hér að neðan.
Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. Í kvöld stíga þeir svo aftur á vigtina fyrir áhorfendur í keppnishöllinni. Gunnar átti ekki eftir að missa mikið er hann vaknaði í morgun og fór í gufu frekar en í bað. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná vigt. Var akkúrat 170 pund eða 77 kg. Burns var síðastur á vigtina en hann kom rúmum klukkutíma eftir að vigtunin byrjaði. Var 171 pund og rétt slapp þar af leiðandi. Bardagi þeirra félaga er því staðfestur og ekkert annað að gera núna en að telja niður í stóru stundina. Það var bein textalýsing frá vigtuninni og hana má lesa hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. 26. september 2019 15:15 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira
Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30
The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. 26. september 2019 15:15
Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03