Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. september 2019 19:15 Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Undanfarin ár hafa á hverju ári um 2500 manns komiðá bráðadeildir vegna lyfjaeitrana og af þeim hafa um þúsund manns verið lagðir inn. Flestir eru á aldrinum 25- 29 ára. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis komu 365 manns áþessum aldri á bráðadeildir vegna lyfjaeitrana árið 2018 og þar af voru 139 sem voru lagðir inn. Árið 2013 voru 99 manns lagðir inn og hefur því orðið fjörutíu prósent aukning á fjölda þeirra sem voru lagðir inn. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis virðist sem innlögnum vegna lyfjaeitrana haldi áfram að fjölga en það sem af er ári hafa 621 verið lagðir inn. Sumir koma oftar en einu sinni. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir aðí sumar hafi ákveðnum toppi verið náðí komum og innlögnum á bráðamóttökuna vegna lyfjaeitrana. Síðast hafi verið toppur íársbyrjun 2018 sem tengdist notkun á sterkum verkjalyfjum, svokölluðum ópíóðum. „Með samhentu átaki tókst að draga úr því. Núna erum við að sjá aukningu í kókaíni og blöndunum lyfja þar sem lyfseðilskyld lyf koma við sögu,“ segir Jón Magnús Kristinsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. „Fólk kemur til okkar annaðhvort í því ástandi að það er meðvitundarskert eða jafnvel hefur orðið öndunarstopp eða hjartastopp vegna neyslunnar,“ segir Jón Magnús. Eða að fólk hafi fengið neikvæða upplifun af lyfinu, sem þaðátti ekki von á. „Það getur fengið brjóstverki, það getur fengið hjartsláttartruflanir og jafnvel krampa,“ segir Jón Magnús en síðustu helgi komu komu fjórán manns á bráðamóttökuna vegna neyslu eða lyfjainntöku. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar það verður aukning í neyslu, sérstaklega þegar við sjáum að ný efni bætast ofan áþað sem er fyrir. Við erum að sjá aukna neyslu núna á kókaíni og það virðist koma ofan áþað sem er fyrir er en er ekki að koma í staðinn fyrir það,“ segir Jón Magnús. Fíkn Heilbrigðismál Landspítalinn Lyf Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Undanfarin ár hafa á hverju ári um 2500 manns komiðá bráðadeildir vegna lyfjaeitrana og af þeim hafa um þúsund manns verið lagðir inn. Flestir eru á aldrinum 25- 29 ára. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis komu 365 manns áþessum aldri á bráðadeildir vegna lyfjaeitrana árið 2018 og þar af voru 139 sem voru lagðir inn. Árið 2013 voru 99 manns lagðir inn og hefur því orðið fjörutíu prósent aukning á fjölda þeirra sem voru lagðir inn. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis virðist sem innlögnum vegna lyfjaeitrana haldi áfram að fjölga en það sem af er ári hafa 621 verið lagðir inn. Sumir koma oftar en einu sinni. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir aðí sumar hafi ákveðnum toppi verið náðí komum og innlögnum á bráðamóttökuna vegna lyfjaeitrana. Síðast hafi verið toppur íársbyrjun 2018 sem tengdist notkun á sterkum verkjalyfjum, svokölluðum ópíóðum. „Með samhentu átaki tókst að draga úr því. Núna erum við að sjá aukningu í kókaíni og blöndunum lyfja þar sem lyfseðilskyld lyf koma við sögu,“ segir Jón Magnús Kristinsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. „Fólk kemur til okkar annaðhvort í því ástandi að það er meðvitundarskert eða jafnvel hefur orðið öndunarstopp eða hjartastopp vegna neyslunnar,“ segir Jón Magnús. Eða að fólk hafi fengið neikvæða upplifun af lyfinu, sem þaðátti ekki von á. „Það getur fengið brjóstverki, það getur fengið hjartsláttartruflanir og jafnvel krampa,“ segir Jón Magnús en síðustu helgi komu komu fjórán manns á bráðamóttökuna vegna neyslu eða lyfjainntöku. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar það verður aukning í neyslu, sérstaklega þegar við sjáum að ný efni bætast ofan áþað sem er fyrir. Við erum að sjá aukna neyslu núna á kókaíni og það virðist koma ofan áþað sem er fyrir er en er ekki að koma í staðinn fyrir það,“ segir Jón Magnús.
Fíkn Heilbrigðismál Landspítalinn Lyf Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira