Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 14:30 Fabrizio Romano. Skjámynd/Youtube/ B/R Football Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Þeir sem fylgjast vel með fótboltanum eru vanir að sjá nafn Fabrizio Romano nefnt í fréttum um fótboltamenn og félagskipti þeirra en hann hefur verið duglegur að skúbba í sumar. Bleacher Report Football ákvað að kynna sér betur þennan 26 ára Ítala og fá að fylgjast með einum degi í lífi hans. Fabrizio Romano er með meira en 440 þúsund fylgjendur á Twitter og það er þar sem hann kemur oft með fréttirnar á undan stóru miðlunum.His job is to reveal huge transfer news. This is how he does it. Meet @FabrizioRomano. pic.twitter.com/Sc0YjE0oja — B/R Football (@brfootball) September 2, 2019Fabrizio Romano vaktar flottustu hótelin í Mílanó til að reyna á hitta á forystumenn ítölsku félaganna. Hann er einnig mikið í kringum höfuðstöðvar Mílanó liðanna tveggja sem voru að vanda mikið í fréttum. Fabrizio Romano er ekkert mikið í slúðrinu því hann er alltaf að leita að staðfestum fréttum um félagsskiptin og fyrir vikið hefur hann byggt upp traust, bæði hjá félögunum en líka hjá öðrum fjölmiðlamönnum. Það er líka athyglisvert að sjá allar fréttirnar sem heimurinn hefur frétt af fyrst í gegnum Twitter-færslu hjá Fabrizio Romano. Það er farið yfir þær í þessari stuttu heimildarmynd um hann sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá dag í lífi Ítalans fréttaþyrsta Fabrizio Romano. Enski boltinn Ítalía Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Þeir sem fylgjast vel með fótboltanum eru vanir að sjá nafn Fabrizio Romano nefnt í fréttum um fótboltamenn og félagskipti þeirra en hann hefur verið duglegur að skúbba í sumar. Bleacher Report Football ákvað að kynna sér betur þennan 26 ára Ítala og fá að fylgjast með einum degi í lífi hans. Fabrizio Romano er með meira en 440 þúsund fylgjendur á Twitter og það er þar sem hann kemur oft með fréttirnar á undan stóru miðlunum.His job is to reveal huge transfer news. This is how he does it. Meet @FabrizioRomano. pic.twitter.com/Sc0YjE0oja — B/R Football (@brfootball) September 2, 2019Fabrizio Romano vaktar flottustu hótelin í Mílanó til að reyna á hitta á forystumenn ítölsku félaganna. Hann er einnig mikið í kringum höfuðstöðvar Mílanó liðanna tveggja sem voru að vanda mikið í fréttum. Fabrizio Romano er ekkert mikið í slúðrinu því hann er alltaf að leita að staðfestum fréttum um félagsskiptin og fyrir vikið hefur hann byggt upp traust, bæði hjá félögunum en líka hjá öðrum fjölmiðlamönnum. Það er líka athyglisvert að sjá allar fréttirnar sem heimurinn hefur frétt af fyrst í gegnum Twitter-færslu hjá Fabrizio Romano. Það er farið yfir þær í þessari stuttu heimildarmynd um hann sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá dag í lífi Ítalans fréttaþyrsta Fabrizio Romano.
Enski boltinn Ítalía Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn