Icelandair rær á önnur auglýsingamið Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2019 16:08 Icelandair hefur gengið til samninga við Hvíta húsið. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins sem vísað er til á vef Túrista, var ákvörðun þess efnis tekin eftir leit starfsfólks Icelandair að tilboðum og hugmyndum á auglýsingamarkaðnum. Að endingu hafi verið ákveðið að ganga til samninga við auglýsingastofuna Hvíta húsið. Á vef Túrista er þessi ákvörðun sett í samhengi við ráðninguna á Gísla S. Brynjólfssyni, sem tók við sem markaðsstjóri Icelandair í vor. Hann var áður framkvæmdastjóri og einn eigenda Hvíta hússins.Sjá einnig: Frá Hvíta húsinu til Icelandair Viðskipti Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar eru sögð hafa numið á annað hundrað milljóna króna á ári og flugfélagið því eftirsóttur viðskiptavinur á auglýsingamarkaði. Þetta eru ekki einu vendingarnar sem hafa orðið á auglýsingamarkaði á síðustu vikum. Þannig var greint frá því í gær að auglýsingastofan Brandenburg hafi ráðist í uppsagnir vegna samdráttar. Íslandsbanki var stór viðskiptavinur Brandenburg en bankinn er hættur föstu samstarfi um auglýsingar. Auglýsinga- og markaðsmál Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Frá Hvíta húsinu til Icelandair Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair. 13. mars 2019 15:31 Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. 2. september 2019 11:51 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins sem vísað er til á vef Túrista, var ákvörðun þess efnis tekin eftir leit starfsfólks Icelandair að tilboðum og hugmyndum á auglýsingamarkaðnum. Að endingu hafi verið ákveðið að ganga til samninga við auglýsingastofuna Hvíta húsið. Á vef Túrista er þessi ákvörðun sett í samhengi við ráðninguna á Gísla S. Brynjólfssyni, sem tók við sem markaðsstjóri Icelandair í vor. Hann var áður framkvæmdastjóri og einn eigenda Hvíta hússins.Sjá einnig: Frá Hvíta húsinu til Icelandair Viðskipti Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar eru sögð hafa numið á annað hundrað milljóna króna á ári og flugfélagið því eftirsóttur viðskiptavinur á auglýsingamarkaði. Þetta eru ekki einu vendingarnar sem hafa orðið á auglýsingamarkaði á síðustu vikum. Þannig var greint frá því í gær að auglýsingastofan Brandenburg hafi ráðist í uppsagnir vegna samdráttar. Íslandsbanki var stór viðskiptavinur Brandenburg en bankinn er hættur föstu samstarfi um auglýsingar.
Auglýsinga- og markaðsmál Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Frá Hvíta húsinu til Icelandair Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair. 13. mars 2019 15:31 Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. 2. september 2019 11:51 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira
Frá Hvíta húsinu til Icelandair Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair. 13. mars 2019 15:31
Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. 2. september 2019 11:51